Uncategorized

Marilyn Monroe málverk selt fyrir metfé.

Gleymdu Picasso, Dali og Munch. Dýrasta listaverkið er eftir Andy Warhol eftir uppboð hjá Christie’s.

BIRT: 29/12/2022

Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að kaupa Marilyn Monroe mynd Andy Warhol (1928-1987). Áhuginn var því mikill þegar verkið Shot Sage Blue Marilyn var sett í sölu hjá Christie’s uppboðshúsinu í New York fyrr á þessu ári.

 

Uppboðinu lauk á innan við fjórum mínútum og myndin seldist á tæpar 28 milljarða króna. Hið fræga verk Andy Warhols er því dýrasta málverk 20. aldar.

 

Sjálfur Pablo Picasso vermir annað sætið – verk hans Les Femmes d’Alger frá árinu 1955 var selt fyrir sjö árum fyrir um 25 milljarða króna.

 

Salan gerði Marilyn-Monroe verk Warhols einnig að dýrasta verki sem bandarískur listamaður hefur málað.

Mörg verka Andy Warhol eru skírskotun í bandaríska menningu. Hann málaði t.d. dollaramerki, dósir, kvikmyndastjörnur og stjórnmálamenn.

Skotið á málverkið

Ástæða þessa háa verðs má meðal annars rekja til þess að viðfangsefnið er hin fræga kvikmyndaleikkona Marilyn Monroe (1926-1962) og að Andy Warhol er vinsælasti listamaður Bandaríkjanna. En skemmdarverk hefur einnig hækkað verðið:

 

Hið þekkta málverk er hluti af röð fjögurra portrettmynda í mismunandi litum – allar málaðar eftir fréttamynd af Marilyn Monroe úr myndinni ,,Nigara”.

 

Árið 1964 heimsótti Dorothy Podber – þekkt fyrir gjörningalist sína – vinnustofu Warhols. Þar voru Monroe myndirnar fjórar við vegg. Podber spurði hvort hún mætti ​​„skjóta“ myndirnar og Warhol svaraði játandi en hann hélt að hún ætlaði að mynda þær.

 

Podber dró upp byssu sína og og skaut  á málverkin.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Benjamin Christensen

EPA,© Public domain

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.