Maðurinn

Sáðfrumur breyta sundstíl þegar þær nálgast eggið

Vísindamenn vona að ný uppgötvun leiði til bættrar frjósemimeðferðar.

BIRT: 24/08/2022

Það hefur verið viðtekin skoðun að sáðfrumur syndi bara af krafti þar til sú kraftmesta vinnur kappsundið að egginu og frjóvgar það. Ný rannsókn við Cornell háskóla í BNA bendir til að atferli sáðfrumna í grennd við eggið líkist fremur mökunardansi en kapphlaupi.

 

Í upphafi ferðarinnar synda vissulega allar sáðfrumurnar af miklu kappi en kalkríkar aðstæður í eggjaleiðaranum valda svonefndri ofurvirkni meðal þeirra sáðfrumna sem ná svo langt.

LESTU EINNIG

Þetta veldur breytingum í atferli og frumurnar synda ekki lengur beint áfram heldur í hringi, enda eykur það möguleika þeirra til að finna eggið og frjóvga það.

 

Rannsóknin var gerð utan mannslíkamans og þróuð tölvutækni notuð til að líkja eftir æxlunarfærum. Fylgst var með atburðarásinni í smásjá og með hjálp háhraðamyndavéla.

 

Vísindamennirnir vonast til að þessi nýja þekking á hegðun sáðfrumna leiði til framfara við frjósemismeðferðir á mannfólki en einnig við sæðingar dýra.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Denis Rivin

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Að baki fyrirbrigðinu: Halastjörnur eru tímahylki í geimnum

Jörðin

Hvers vegna er hafið salt?

Náttúran

Lítið eitt um geislavirkni

Alheimurinn

Hvað var fyrir Miklahvell?

Lifandi Saga

Ljósamafían eyðilagði ljósaperuna

Alheimurinn

Er alheimurinn afmarkaður eða óendanlegur?

Lifandi Saga

Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Náttúran

Topp 5 – Hvaða hryggdýr er langlífast?

Spurningar og svör

Fær það virkilega staðist að ánamaðkar geti skipt sér?

Menning og saga

Hvað er víkingur?

Læknisfræði

Tekist hefur að lengja æviskeið músa um 41%

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is