Maðurinn

Er hægt að hafa ófæddan tvíbura í líkama sínum?

Ég las um mann með óbærilega magaverki og ástæða verkjanna var ófæddur tvíburi hans í líkamanum. Er þetta bara kjaftasaga eða getur þetta verið rétt?

BIRT: 14/09/2024

Það er vel mögulegt að hafa ófæddan tvíbura í líkamanum. Heilkennið kallast á latínu fetus in fetu, og bein þýðing væri „fóstur í fóstri“. Það er hins vega afar sjaldgæft og kemur líklega aðeins fram í um það bil einu af hverjum 500.000 tilfellum.

 

Heilkennið kemur fram þegar frjóvgað egg skiptist í tvennt, sem leiðir venjulega til eineggja tvíbura. En í sumum tilfellum og af óþekktum ástæðum, umvefur annað fóstrið hitt og dregur það í líkamann sinn.

Fóstrið gleypir sinn eigin tvíbura

Fyrirbærið fetus un fetu kemur fram snemma á fósturstiginu, þegar frjóvgað egg hefur skipt sér í tvennt.

1. Klofnun skapar tvíbura

Þegar eggfruma skiptir sér á fyrstu 14 dögum eftir frjóvgun er niðurstaðan tvö egg sem innihalda eins DNA. Undir venjulegum kringumstæðum verða til eineggja tvíburar.

2. Eitt egg étur hitt

Af óþekktum ástæðum fer eitthvað úrskeiðis við skiptingu eggfrumunnar. Annað eggið umvefur hitt og niðurstaðan verður sú að annar tvíburinn hefur tekið hinn inn í líkama sinn. Þetta er sem betur fer mjög sjaldgæft.

3. Falið fóstur verður að sníkli

Síðar í  meðgöngunni fær tvíburafóstrið næringu frá hýsiltvíburanum og lifir því sem sníkill. Oftast stöðvast þróun sníkilsins á fyrstu þremur mánuðum meðgöngu.

Hið fangaða fóstur lifir síðan sem sníkill sem fær næringu úr blóði tvíbura síns. En venjulega gefst sníkillinn upp á fyrstu þremur mánuðum meðgöngunnar.

 

Algengt er að tvíburasníkillinn sé staðsettur í magasvæði hýsils síns, nánar tiltekið fyrir innan  lífhimnuna, en hann getur líka sest að t.a.m. í heila eða brjósti.

 

Fóstrið stendur út eins og æxli

Í níu af hverjum tíu tilfellum uppgötvast hið óþroskaða fóstur áður en hýsiltvíburinn verður eins og hálfs árs gamall, sést hugsanlega sem æxli eða að röntgenmyndir afhjúpa það. Í sumum tilfellum sést sníkillinn í ómskoðun á meðgöngu.

Óþroskaður tvíburi í líkamanum er oftast staðsettur í kviðarholinu. Hann getur verið haft vísi að útlimum (1) og líffærum (2), en hefur aldrei neinn heila.

Fóstur í fóstri (fetus in fetu) getur vegið frá örfáum grömmum upp í tvö kg og lengdin er venjulega á bilinu 3 til 25 sentímetrar. Fóstrið getur verið með beinagrind, húð, innri líffæri og ef til vill líka vísi að handleggjum eða fótum, en það er alltaf án heila.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MALENE BREUSCH HANSEN

© Shutterstock & Lotte Fredslund, © A.N. Gangopadhyay et al./A.N. Gangopadhyay et al.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvers vegna ríkir fjandskapur milli Bandaríkjanna og Íran?

Menning og saga

Örvæntingarfullur flughernaður yfir Ísrael

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Jörðin

Frá iðrum jarðar til fjarlægra stjörnuþoka

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Lifandi Saga

Saga skófatnaðar: Skór fyrir alla

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Hitinn í bandarískri stórborg mældist yfir 38 gráður hvern einasta dag í allt sumar.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is