Maðurinn

Geta tvíburar átt tvo ólíka feður?

Er fræðilega mögulegt að tvíburar geti átt sitt hvorn föðurinn? Hefur það gerst í raun og veru?

BIRT: 12/10/2024

Til eru nokkur vísindalega sönnuð tilfelli þar sem tvíburar hafa átt sitt hvorn föðurinn.

 

Að öllu jöfnu losnar aðeins eitt egg þegar egglos á sér stað en rannsóknir hafa leitt í ljós að tvö egg geta losnað.

 

Ef konan hefur samfarir við fleiri karlmenn en einn á örfárra daga tímabili kringum egglos getur sitt hvor maðurinn átt sitt hvort barnið. Þetta krefst þess aðeins að eggin verði frjóvguð með sáðfrumum tveggja ólíkra manna.

 

Þetta er þó einungis gerlegt ef um tvíeggja tvíbura er að ræða. Eineggja tvíburar verða til þegar egg skiptir sér og verður að tveimur fóstrum eftir frjóvgunina og í slíkum tilvikum er aðeins um einn föður að ræða.

 

Tvíburar með tvo feður eru afar sjaldgæfir en þess ber þó að geta að kornabörn eru sjaldnast prófuð með tilliti til DNA og fyrirbærið kann fyrir vikið að vera miklu útbreiddara en ætla skyldi.

 

Í sumum tilvikum ríkir þó enginn vafi, líkt og þegar móðir ein í Suður-Afríku fæddi eitt svart barn og annað hvítt.

 

Vorið 2002 eignaðist 23 ára króatísk námskona tvo drengi. Eftir fæðinguna voru tekin DNA-sýni af drengjunum sem leiddu í ljós tvo ólíka feður og það fylgdi jafnframt sögunni að konan hefði sængað með tveimur mönnum á frjósama tímabilinu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Frá rakara til forseta: Hvernig Trump-ættarveldið sigraði Ameríku

Náttúran

Hvernig virkar reiðin?

Lifandi Saga

1942 – Upphafið að endalokunum: Orrustan um Midway á að gjöreyða flota BNA

Maðurinn

Af hverju klæjar mann í sár?

Maðurinn

Hvernig losna ég við svitalyktina?

Náttúran

Anakonda – stærsta slanga heims

Læknisfræði

Algengustu dánarorsakir í heimi

Maðurinn

Víðtæk rannsókn: Annað kynið talar meira en hitt – en reyndar aðeins á tilteknu aldursskeiði

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

Heilsa

Annar tvíburinn borðaði vegan og hinn kjöt. Hér er það sem gerðist

Alheimurinn

Hvaða dýr hafa farið út í geiminn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is