Alheimurinn

Svarthol rekið á flótta

Gríðarþungt svarthol á þyngd við 20 milljón sólir er nú á fullri ferð út úr stjörnuþoku sinni og dregur stjörnuhala á eftir sér.

BIRT: 13/02/2024

Geta svarthol yfirgefið stjörnuþokur sínar? Já, greinilega. Stjörnufræðingar hafa nú einmitt séð svarthol á hraðferð burtu frá heimaslóðunum.

 

Það eru meira en 50 ár síðan stjörnufræðingar gerðu sér ljóst að í geimnum hlyt að vera að finna svarthol sem yfirgefa stjörnuþokur sínar en þeim hefur ekki tekist að finna þau. Þessi uppgötvun er því ekki aðeins hrífandi heldur staðfestir hún áratuga grunsemdir stjörnufræðinga.

 

Fannst fyrir tilviljun

Það var hópur vísindamanna hjá Yaleháskóla sem uppgötvaði svartholið.

 

Niðurstöður þeirra eru birtar í grein sem mun brátt birtast í The Astrophysical Journal Letters, en hana má nú þegar lesa á rannsóknarsíðunni arXiv.

 

Hópurinn var reyndar að rannsaka dvergþokuna RCP 28 sem er í 7,5 milljarða ljósára fjarlægð, með aðstoð Hubble-sjónaukans, þegar undarleg ljósrönd birtist á myndum. Menn grunaði fljótlega að þetta væri svokallað ofursvarthol en þau eru ofboðslega massamikil og yfirleitt að finna inni í miðri stjörnuþoku.

 

Til nánari rannsókna notuðu vísindamennirnir Keck-sjónaukann á Hawaii. Nú var hægt að slá því föstu að ljósrákin væri meira en 200.000 ljósár á lengd sem er tvöfalt þvermál Vetrarbrautarinnar. Það er skoðun vísindamannanna að ljósrákin sé í rauninni þétt gas og þar myndist stöðugt nýjar stjörnur.

Keck sjónaukinn er staðsettur á eldfjallaeyjunni Mauna Kea, sem er talin ein mikilvægasta stjörnuathugunarstöð heims. Keck sjónaukarnir tveir mynda einn sjónauka.

Það er ofurþungt svarthol sem hefur dregið þennan ljóshala á eftir sér og vísindamennirnir telja það um 20 milljónir sólmassa að þyngd.

 

Það þýtur burt frá stjörnuþoku sinni á um 5,6 milljón km hraða sem er meira en 4.500 sinnum meiri hraði en hljóðið nær.

 

Til viðbótar má greina að hinn endi ljóshalans vísar inn að miðju stjörnuþokunnar, þar sem einmitt ætti að vera að finna gríðarstórt svarthol.

LESTU EINNIG

Gæti verið eitthvað annað

Vísindamennirnir voru þó fullir efasemda í upphafi enda eiga mjög þung svarthol til að skjóta frá sér ljósstrókum sem geta minnt talsvert á þessa nýuppgötvuðu ljósrák.

 

Styrkur þessara ljósstróka minnkar þó smám saman eftir því sem lengra dregur en hali svartholsins virðist þvert á móti styrkjast.

 

Þar að auki breiðir halinn úr sér en ljósstrókar frá svartholi eru því sem næst alveg línulegir.

 

Sú skýring virðist því trúlegust að þarna sé á ferð þungt svarthol og nýjar stjörnur myndist í gasskýinu sem það dregur á eftir sér.

 

Þriðja hjólið í vetrarbrautadansi

Vísindamennirnir veltu líka fyrir sér hvernig svartholið hefði losnað úr haldi stjörnuþokunnar. Líklegast telja þeir að það hafi slöngvast burtu líkt og því væri skotið með teygjubyssu.

Hér hafa rannsakendur búið til fimm þrepa kerfi sem sýnir hvernig tvö svarthol í tvíundarsambandi geta raskast af þriðja svartholinu, skapað ójafnvægi í samstarfinu og hent út úr vetrarbrautinni. Skema 6 sýnir slóð þjappaðs gass sem myndar stjörnur.

Það gæti gerst ef þrjú ámóta þung svarthol koma of nálægt hvert öðru.

 

Tvö svarthol taka þá að snúast hvort um annað en það þriðja þeytist burtu „úr dansinum“ á miklum hraða.

 

Nú vonast stjörnufræðingarnir til að finna fleiri svarthol á flótta til að öðlast einhverja tilfinningu fyrir því hversu algengt þetta sé.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© SiOwl/Wikimedia Commons. © van Dokkum et al.

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

4

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Skógarhöggsmenn hafa yfirtekið svæði ættflokksins sem skapar ýmsar hættur fyrir hann.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is