Alheimurinn

Hvað eru margar stjörnuþokur í alheimi?

Hvaða gerðir af stjörnuþokum eru til og hve margar eru þær alls í alheimi?

BIRT: 19/12/2024

Stjörnuþokur eru stórar þyrpingar af stjörnum, sem finnast í tveimur meginflokkum: þyrilþokur og sporvöluþokur. Það var stjarnfræðingur Edwin Hubble sem uppgötvaði þær á þriðja áratug liðinnar aldar og birti yfirlit yfir þær með nokkrum undirflokkum.

 

Enn þann dag í dag er stuðst við þessa greiningu hans. Það nýjasta sem stjarnfræðilegar rannsóknir hafa sýnt, er að ef til vill eru til langtum fleiri stjörnuþokur en menn hafa talið til þessa. Þetta má þakka að hluta til betri og þróaðri sjónaukum, eins og t.d. geimsjónaukanum sem nefndur er eftir Hubble.

 

Margt bendir til að drýgstur hluti stjörnuþoka í alheimi séu dvergþokur.

 

Sem dæmi eru um 30 meðlimir í grenndarhóp okkar, en af þeim eru aðeins þrjár „venjulegar“ þokur, en hinar eru dvergar. Það getur reynst afar örðugt að greina kerfisbundið fjarlægar dvergþokur, en vitað er að það er til aragrúi af þeim.

 

Ráðfæri maður sig við hefðbundnar kennslubækur í stjarnfræði er fjöldi stjörnuþoka einatt sagður vera um 100 milljarðar. Kannski er raunhæfara að tífalda þá tölu.

 

Hér er þó aðeins horft til hins sýnlega alheims. Samkvæmt heimsfræðinni er alheimur takmarkalaus, og því ætti fjöldi stjörnuþoka að vera ótakmarkaður.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Sjáið furðuverurnar: Óþekktar tegundir leynast í djúpinu 

Maðurinn

Ættartréð vefst fyrir vísindamönnum: Hverjir voru forfeður okkar?

Alheimurinn

Svarthol gata alheim okkar 

Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

Lifandi Saga

Björgun Stalíns kostaði blóðbað 

Maðurinn

Vísindamenn rýna í líffræði sjálfsvígsins

Alheimurinn

Er svarthol í raun og veru hol?

Læknisfræði

Krabbameinsrannsóknir: 5 vandamál torvelda lækningu gegn krabbameini

Jörðin

Eru sum eldfjöll hættulegri en önnur?

Lifandi Saga

Morð var öruggasta leiðin til himna

Lifandi Saga

Forsmekkurinn að Stalíngrad: Loftbrú fyllti Göring stórmennskubrjálæði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is