Alheimurinn

Kínverjar taka til við leit að svartholum

Árið 2025 mun nýr geimsjónauki skipa Kínverjum í fremstu röð í geimrannsóknum. Þyngstu fyrirbæri heimsins verða skoðuð og líklega gæti það leyst gátuna um nifteindastjörnur.

BIRT: 26/07/2023

Með nýju, metnaðarfullu verkefni hyggjast Kínverjar skipa sér í fremstu röð í geimrannsóknum.

 

Kínverska geimferðastofnunin hefur nýverið birt áætlanir um að skjóta á loft röntgensjónauka til rannsókna á himinhvelfingunni.

Sjónaukinn eXTP á m.a. að greina röntgengeislun frá nifteindastjörnum.

Nýi sjónaukinn nýtir sama tíðnisvið og þeir röntgensjónaukar, sem þegar eru á lofti, Chandra frá NASA og XMM-Newton frá ESA. Báðum var skotið á loft árið 1999.

 

Rannsakar nálægari fyrirbrigði

Þeim sjónaukum er ætlað að skoða fyrirbrigði í mjög mikilli fjarlægð, m.a. myndun stjarna og stjörnuþokna.

 

Kínverski eXTP-sjónaukinn á aftur á móti að einblína á mun nálægari fyrirbrigði og m.a. skoða nifteindastjörnur til að skýra hvort þær séu raunverulega gerðar úr nifteindum, eða hvort þrýstingurinn sé svo mikill að jafnvel nifteindirnar hafi klofnað í smærri einingar – kvarka.

 

Innsýn í grundvallareðlisfræði 

Forystumaður verkefnisins, Lu Fangjun kveðst einnig vonast til að finna og rannsaka svarthol – og þá mjög gjarnan svarthol sem eru að renna saman.

 

Markmiðin eiga það sameiginlegt að stefna að betri innsýn í þá grundvallareðlisfræði sem skýrir hvers vegna efni hagar sér á ákveðinn hátt við mjög óvenjulegar aðstæður, sem ógerlegt er að skapa hér á jörð.

Röntgensjónaukinn EXTP

Áætlað geimskot árið 2025.

 

200 vísindamenn frá 20 ríkjum taka þátt í verkefninu.

 

Áætlaður kostnaður er um 375 milljónir evra.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

NASA, © Université de Genève

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Ný rannsókn leiðir í ljós: Þetta er barnið í systkinahópnum sem er oftast í uppáhaldi hjá foreldrum

Jörðin

Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?

Náttúran

Af hverju er ekki hættulegt að búa í Hírósíma?

Lifandi Saga

Hvað varð um „skriðdrekamanninn“ á Torgi hins himneska friðar? 

Maðurinn

Hvenær byrjuðu menn að reykja?

Lifandi Saga

Hver er munurinn á sjíta – og súnníta múslimum? 

Lifandi Saga

„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Náttúran

Sjáið furðuverurnar: Óþekktar tegundir leynast í djúpinu 

Maðurinn

Ættartréð vefst fyrir vísindamönnum: Hverjir voru forfeður okkar?

Alheimurinn

Svarthol gata alheim okkar 

Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is