Náttúran

Svona myndast flóðbylgja

Verði jarðskjálfti á hafsbotni getur hann fært til ofboðslegt vatnsmagn og þannig valdið flóðbylgjum sem skella á ströndum.

BIRT: 04/01/2024

Flóðbylgja (tsunami) breytti paradísareyjum í helvíti

Sunnudagsmorguninn 26. desember árið 2004 varð jarðskjálfti á hafsbotninn undan indónesísku eyjunni Súmötru.

 

Jarðskjálftinn er sá sterkasti í fjóra áratugi og orkan frá skjálftanum samsvaraði sprengikrafti 23.000 kjarnorkusprengja.

 

Jarðskjálftinn kom gífurlegum vatnsmassa hafsins á hreyfingu og nokkrum mínútum síðar skullu allt að 30 metra háar flóðbylgjur yfir indónesísku borgina Banda Aceh, sem var næst miðju skjálftans.

 

 

160.000 íbúar fórust í þessum freyðandi vatnsmassa, en hörmungarnar voru ekki búnar. Örfáum klukkustundum síðar skullu risastórar öldur á ströndum þrettán landa og nálægt 250.000  manns týndu lífi.

 

Flóðbylgja breiðist yfir Indlandshaf árið 2004:

Þann 26. desember, jóladag árið 2004, skall flóðbylgja af áður óþekktri stærð og krafti yfir 14 lönd umhverfis Indlandshaf. Að minnsta kosti 226.000 manns fórust. Þetta myndskeið sýnir ferð flóðbylgjunnar frá upptökum skjálftans nálægt Súmötru.

Hvernig myndast flóðbylgja?

Tsunami er japanska og þýðir í raun „hafnarbylgja“ og það kemur ekki á óvart að nafnið tsunami á sér japanskar rætur.

 

Flestar flóðbylgjur myndast í kjölfar jarðskjálfta og asíska eyjaríkið liggur á jaðri þriggja flekaskila á einu virkasta jarðskjálftasvæði heims.

 

Flóðbylgjur geta einnig skapast vegna eldgosa, skriðufalla og loftsteina. Risaflóðbylgja með mesta eyðileggingarmátt jarðsögunnar er líklega af völdum loftsteins í heimshöfunum fyrir milljónum ára.

Svona myndast flóðbylgja

Þegar jarðskjálfti hristir hafsbotninn hreyfir hann við gríðarmiklum vatnsmassa sem breytist í risastórar öldur við strendurnar.

Botninn þrýstir vatni til hliðar

 Í skjálftanum kippist sjávarbotn upp á við og þrýstir vatni til hliðanna frá upptakasvæðinu. Á miklu dýpi rísa bylgjurnar ekki hátt, en þær geta orðið mörg hundruð kílómetra breiðar.

Hægir á bylgjunni

Mikil vatnsbylgja nær allt að 1.000 km hraða. Við ströndina draga grynningar úr hraðanum, sem verður um 30-40 km. Þrýstingurinn sogar vatn frá ströndinni og þetta viðbótarmagn hækkar flóðbylgjuna.

Vatnið berst á land

Allur vatnsmassinn berst nú að landi og flóðbylgjan getur náð 30 metra hæð. Hún skellur af afli á ströndinni og getur brotið niður heil þorp og sogað með sér á haf út.

Burtséð frá orsökum flóðbylgjunnar er ferlið á bak við flóðbylgjuna það sama: Þegar miklir skjálftar valda því að hafsbotninn færist upp og niður, byrjar vatnsmassin allt frá yfirborði til botns að hreyfast – alveg eins og þegar þú kastar steini í sjóinn.

 

Hreyfningin myndar hringi í vatninu sem dreifast frá miðju skjálftans.

 

Á opnu hafi verður varla vart við flóðbylgju þar sem aldan er sjaldan hærri en hálfur metri vegna bylgjulengdarinnar sem er nokkur hundruð kílómetrar.

 

Á um það bil 1000 km/klst. berst flóðbylgjan yfir hafið þar til hún nálgast land. Þar hægist á flóðbylgjunni niður í 30-40 km/klst og bylgjulengdin, sem áður var dreifð yfir fleiri kílómetra, þjappast skyndilega saman.

 

Afleiðingin er sú að vatnið þrýstist upp á við og rís upp í margra metra háan, lóðréttan vatnsvegg sem skellur á strendurnar.

Þrjár mismunandi flóðbylgjur

Það eru þrjár mismunandi gerðir af flóðbylgjum: staðbundnar, svæðisbundnar og fjarflóðbylgjur (teletsunami).

 

 • Staðbundin flóðbylgja hefur allt að 100 kílómetra eyðinleggingarradíus og myndast venjulega vegna  skriðufalla. Þær eru tiltölulega tíðar á útsettum svæðum. Stærsta flóðbylgja sem vitað er um skall á Lituya-flóa í Alaska í júlí 1958 eftir grjóthrun. Þar skall bylgjan á tré í rúmlega 500 metra hæð.

 

 • Svæðisbundin flóðbylgja myndast á afmörkuðu svæði með um 1000 km radíus. Þetta þýðir að svæðisbundin flóðbylgja getur ollið miklum skaða á aðeins einum til þremur klukkustundum og því lítill tími til brottflutnings.

 

 • Fjarflóðbylgja (teletsunami) er gríðarlega öflug flóðbylgja sem getur ferðast meira en 1000 kílómetra. Fjarflóðbylgjur eru frekar sjaldgæfar en myndast þó nokkrum sinnum á hverri öld. Flóðbylgjan í Indlandshafi árið 2004 var til dæmis fjarflóðbylgja.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ANDREAS EBBESEN JENSEN

Shutterstock, © Ken Ikeda Madsen

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Vinsælast

1

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

6

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

1

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

2

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

3

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

6

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Svo hættuleg er loftmengun fyrir lungun

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Þegar ég skoða laufblöð trjáa tek ég eftir því hversu ólík þau eru í raun og veru. Er það tilviljun eða hefur lögun blaðsins hlutverk?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is