Náttúran

Svona myndast flóðbylgja

Verði jarðskjálfti á hafsbotni getur hann fært til ofboðslegt vatnsmagn og þannig valdið flóðbylgjum sem skella á ströndum.

BIRT: 04/01/2024

Flóðbylgja (tsunami) breytti paradísareyjum í helvíti

Sunnudagsmorguninn 26. desember árið 2004 varð jarðskjálfti á hafsbotninn undan indónesísku eyjunni Súmötru.

 

Jarðskjálftinn er sá sterkasti í fjóra áratugi og orkan frá skjálftanum samsvaraði sprengikrafti 23.000 kjarnorkusprengja.

 

Jarðskjálftinn kom gífurlegum vatnsmassa hafsins á hreyfingu og nokkrum mínútum síðar skullu allt að 30 metra háar flóðbylgjur yfir indónesísku borgina Banda Aceh, sem var næst miðju skjálftans.

 

 

160.000 íbúar fórust í þessum freyðandi vatnsmassa, en hörmungarnar voru ekki búnar. Örfáum klukkustundum síðar skullu risastórar öldur á ströndum þrettán landa og nálægt 250.000  manns týndu lífi.

 

Flóðbylgja breiðist yfir Indlandshaf árið 2004:

Þann 26. desember, jóladag árið 2004, skall flóðbylgja af áður óþekktri stærð og krafti yfir 14 lönd umhverfis Indlandshaf. Að minnsta kosti 226.000 manns fórust. Þetta myndskeið sýnir ferð flóðbylgjunnar frá upptökum skjálftans nálægt Súmötru.

Hvernig myndast flóðbylgja?

Tsunami er japanska og þýðir í raun „hafnarbylgja“ og það kemur ekki á óvart að nafnið tsunami á sér japanskar rætur.

 

Flestar flóðbylgjur myndast í kjölfar jarðskjálfta og asíska eyjaríkið liggur á jaðri þriggja flekaskila á einu virkasta jarðskjálftasvæði heims.

 

Flóðbylgjur geta einnig skapast vegna eldgosa, skriðufalla og loftsteina. Risaflóðbylgja með mesta eyðileggingarmátt jarðsögunnar er líklega af völdum loftsteins í heimshöfunum fyrir milljónum ára.

Svona myndast flóðbylgja

Þegar jarðskjálfti hristir hafsbotninn hreyfir hann við gríðarmiklum vatnsmassa sem breytist í risastórar öldur við strendurnar.

Botninn þrýstir vatni til hliðar

 Í skjálftanum kippist sjávarbotn upp á við og þrýstir vatni til hliðanna frá upptakasvæðinu. Á miklu dýpi rísa bylgjurnar ekki hátt, en þær geta orðið mörg hundruð kílómetra breiðar.

Hægir á bylgjunni

Mikil vatnsbylgja nær allt að 1.000 km hraða. Við ströndina draga grynningar úr hraðanum, sem verður um 30-40 km. Þrýstingurinn sogar vatn frá ströndinni og þetta viðbótarmagn hækkar flóðbylgjuna.

Vatnið berst á land

Allur vatnsmassinn berst nú að landi og flóðbylgjan getur náð 30 metra hæð. Hún skellur af afli á ströndinni og getur brotið niður heil þorp og sogað með sér á haf út.

Burtséð frá orsökum flóðbylgjunnar er ferlið á bak við flóðbylgjuna það sama: Þegar miklir skjálftar valda því að hafsbotninn færist upp og niður, byrjar vatnsmassin allt frá yfirborði til botns að hreyfast – alveg eins og þegar þú kastar steini í sjóinn.

 

Hreyfningin myndar hringi í vatninu sem dreifast frá miðju skjálftans.

 

Á opnu hafi verður varla vart við flóðbylgju þar sem aldan er sjaldan hærri en hálfur metri vegna bylgjulengdarinnar sem er nokkur hundruð kílómetrar.

 

Á um það bil 1000 km/klst. berst flóðbylgjan yfir hafið þar til hún nálgast land. Þar hægist á flóðbylgjunni niður í 30-40 km/klst og bylgjulengdin, sem áður var dreifð yfir fleiri kílómetra, þjappast skyndilega saman.

 

Afleiðingin er sú að vatnið þrýstist upp á við og rís upp í margra metra háan, lóðréttan vatnsvegg sem skellur á strendurnar.

Þrjár mismunandi flóðbylgjur

Það eru þrjár mismunandi gerðir af flóðbylgjum: staðbundnar, svæðisbundnar og fjarflóðbylgjur (teletsunami).

 

 • Staðbundin flóðbylgja hefur allt að 100 kílómetra eyðinleggingarradíus og myndast venjulega vegna  skriðufalla. Þær eru tiltölulega tíðar á útsettum svæðum. Stærsta flóðbylgja sem vitað er um skall á Lituya-flóa í Alaska í júlí 1958 eftir grjóthrun. Þar skall bylgjan á tré í rúmlega 500 metra hæð.

 

 • Svæðisbundin flóðbylgja myndast á afmörkuðu svæði með um 1000 km radíus. Þetta þýðir að svæðisbundin flóðbylgja getur ollið miklum skaða á aðeins einum til þremur klukkustundum og því lítill tími til brottflutnings.

 

 • Fjarflóðbylgja (teletsunami) er gríðarlega öflug flóðbylgja sem getur ferðast meira en 1000 kílómetra. Fjarflóðbylgjur eru frekar sjaldgæfar en myndast þó nokkrum sinnum á hverri öld. Flóðbylgjan í Indlandshafi árið 2004 var til dæmis fjarflóðbylgja.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ANDREAS EBBESEN JENSEN

Shutterstock, © Ken Ikeda Madsen

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

6

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Sumt fólk sem ég þekki fullyrðir að hafa séð drauga. Ég hef aldrei upplifað neitt yfirnáttúrulegt. Er einhver skýring á þessu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.