Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Svo ofboðslegur jarðskjálfti að menn héldu sig frá svæðinu í þúsund ár. Vísindmenn telja sig nú hafa fundið sönnun fyrir þessum atburði djúpt niðri í þurrum sandi Atama-eyðimerkurinnar.

BIRT: 05/04/2024

Ógnvekjandi hamfaraskjálfti sem olli mörg þúsund kílómetra langri flóðbylgju og hrakti mannfólk af svæðinu í þúsund ár.

 

Þetta kynni að hafa gerst þar sem nú er norðurhluti Chile fyrir 3.800 árum.

 

Það er niðurstaða nýlegrar rannsóknar sem birt er í hinu viðurkennda vísindatímariti Science, þar sem fornleifafræðingar, m.a. hjá Universidad de Chile fundu sannanir þess, sem þeir telja hafa verið öflugasta jarðskjálfta í sögu mannkyns.

Valdivia-jarðskjálftinn í suðuhluta Chile hefur borið titilinn öflugasti skjálfti mannkynssögunnar. Hann varð 22. maí 1960 og kostaði um 1.700 mannslíf. Rannsóknir hafa ákvarðað þennan skjálfta á bilinu 9,4-9,6 á svonefndum „momentmagnitude“-kvarða, sem sýnir nokkru hærri tölur en Richter-kvarðinn þegar skjálftar eru mjög orkumiklir. Misgengið í jarðskorpunni var hins vegar „aðeins“ 800 km að lengd og þar með 200 km styttra en það sem vísindamenn telja hafa valdið hinum nýuppgötvaða skjálfta.

Hnullungar á stærð við bíla bárust upp á land

Þessi jarðskjálfti var, samkvæmt niðurstöðunum, svokallaður ofurskjálfti eða meðal öflugustu skjálfta sem geta orðið. Þessi gríðarlega öflugu skjálftar verða þegar einn jarðskorpufleki þrýstist niður undir annan, en það leysir ógnvænlega krafta úr læðingi.

 

Einmitt þetta segja vísindamennirnir hafa gerst fyrir um 3.800 árum þegar svonefndur Nazcafleki undir Kyrrahafinu rakst á meginlandsfleka Suður-Ameríku. Skjálftinn sem þetta olli hefði mælst 9,5 á momentmagnitude-kvarða og skapaði þúsund kílómetra brot, eða misgegni, í jarðskorpunni.

 

Í skjálftanum færðist hafsbotninn og leysti úr læðingi risaflóðbylgju, sem reis í 20 metra hæð og skall inn yfir Atama-eyðimörkina. Hún þeytti líka steinhnullungum á stærð við bíla nokkur hundruð kílómetra inn frá ströndinni – á Nýja-Sjálandi vel að merkja.

Uppgröftur stórra skelja og steina hjálpaði vísindamönnum að raða saman mynd af því sem þeir telja nú hafa verið stærsta jarðskjálfta í sögu mannkyns.

Hélt mannfólki í burtu í þúsund ár

Myndinni af þessu náttúruhamförum röðuðu vísindamennirnir saman með rannsóknum á smásteinum og sjávardýrum sem hafa borist langt inn á þurra sandauðn Atama-eyðimerkurinnar – svo langt inn á land að fellibylur gæti ekki með nokkru móti verið sökudólgurinn.

 

Þeir notuðu síðan C14-aðferðina til að aldursgreina alls 17 hluti sem höfðu dreifst yfir alls 600 km langa leið við norðuhlutann af strandlengju Chile. Greiningin leiddi í ljós að allt hafði þetta borist á land fyrir hátt í 4.000 árum.

 

 

Uppgröftur sýnir að á þessum tíma bjuggu veiðimenn og safnarar meðfram strandlengjunni við Atama-eyðimörkina. Vísindamennirnir fundu líka ummerki þess hvernig hin tröllvaxna flóðbylgja hafði jafnað hlaðin steinhús við jörðu og ekkert skilið eftir fyrir það fólk sem lifði af.

 

Uppgröfturinn sýndi líka að það hafa liðið þúsund ár þar til fólk sneri aftur á þetta svæði – þrátt fyrir nauðsyn þess að afla matar úr hafinu.

Sumir húsveggir höfðu oltið í átt að hafinu, líklegast vegna þess hve mikill kraftur var eftir í flóðbylgjunni á leiðinni til baka.

Hættan leynist í djúpinu

Fram að þessu hafa vísindamenn ekki talið að svona öflugir jarðskjálftar gætu orðið í norðuhluta Chile.

 

En eftir þessa uppgötvun hafa þeir fengið mikilsverða innsýn í þá hættu á jarðskjálftum og flóðbylgjum sem leynist við Kyrrahafsströndina – og hversu illa getur farið ef svo öflugur skjálfti verður aftur á þessu svæði.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock,© Wikimedia Commons,© Universidad de Chile,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.