Hversu öflugir geta jarðskjálftar orðið?

Mér er sagt að á Richterskalanum séu engin efri mörk fyrir það hversu harðir jarðskjálftar geta mælst. Er þetta rétt?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Jarðskjálftar stafa af hreyfingum jarðskorpuflekanna og styrkur þeirra er mældur á svonefndum Richterkvarða.

 

Harðasti jarðskjálfti sem hingað til hefur mælst, varð í Chile árið 1960 og mældist 9,5 á Richter.

 

Jarðskjálftinn í Indlandshafi 2004, sá hinn sami og leiddi af sér hina mannskæðu flóðbylgju, var 9,3 og því einnig meðal allra öflugustu skjálfta.

 

Jarðskjálftar á bilinu 8-10 á Richter eru sjaldgæfir og verða naumast fleiri en einn á ári.

 

Flestir vísindamenn telja að skjálftar geti tæpast farið langt yfir 9.

 

Erfitt er þó að spá um styrk jarðskjálfta, enda ræðst hann af ýmsum þáttum sem örðugt er að greina nákvæmlega, svo sem eiginleikum jarðskorpunnar á skjálftastaðnum og á hve stóru samfelldu svæði skjálftinn verður.

 

Fræðilega séð geta jarðskjálftar þó sem best orðið stærri og á Richterskalanum eru heldur engin efri mörk. En til að jarðskjálftar fari yfir 10 á Richter þarf trúlega meira til en hreyfingar jarðskorpunnar. Stórir loftsteinar hafa skollið á jörðinni og þeir stærstu gætu hafa valdið enn kröftugri jarðskjálftum.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is