Lentu í risaflóðbylgju á litlum báti og lifðu af

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ásamt 7 ára syni sínum var Howard Ulrich að renna fyrir fiski á Liuya-flóa við Alaska þann 9. júlí 1958. Um níuleytið um kvöldið heyrðist ógnarlegur hávaði, þegar jarðskjálfti olli mikilli skriðu í fjallshlíð við ströndina.

 

Meira en 30 milljón rúmmetrar af klöpp og grjóti þeyttust niður í hafið úr allt að 1.000 metra hæð. Augnabliki síðar reið risastór flóðbylgja yfir flóann. Fyrir einhverja ótrúlega heppni lenti bátkænan á toppi bylgjunnar og barst á miklum hraða inn að ströndinni hinum megin og síðan sömu leið til baka út á flóann miðjan.

 

Tæpum hálftíma eftir upphaf flóðbylgunnar var sjórinn aftur orðinn lygn, en mælingar sýndu að flóðbylgjan hafði náð 500 metra hæð og þar með hæsta flóðbylgja sem skráð hefur verið.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is