Alheimurinn

Forsöguleg flóðbylgja breytti hnettinum

Þegar gríðarstór loftsteinn lenti á jörðinni fyrir kringum 65 milljón árum, gæti hann hafa leyst úr læðingi ógnarlegustu flóðbylgju allra tíma.

BIRT: 01/06/2023

Eftir áreksturinn rigndi glóandi niður gasblönduðum bergsandi, lífsskilyrði á jörðinni gjörbreyttust og risaeðlurnar dóu út.

 

Loftsteinninn sem skall niður fyrir um 65-66 milljónum ára er vel þekktur sem einn öflugasti drápari jarðsögunnar.

 

Nú hafa vísindamenn hjá Michganháskóla gert vandað tölvulíkan sem sýnir þá ofboðslegu flóðbylgju sem loftsteinninn hefur valdið. Líkanið sýnir að hún hefur verið mörg þúsund sinnum öflugri en stærstu flóðbylgjur sem sögur fara af.

 

„Allar flóðbylgjur á sögulegum tíma blikna í samanburðinum,“ segja vísindamennirnir í niðurstöðum sínum.

Hér eru fimm banvænustu flóðbylgjurnar

1. Indlandshaf, 2004

Orsök: Jarðskjálfti

Tala látinna: 230.000

 

Sikiley, Ítalía, 1908

Orsök: Jarðskjálfti

Tala látinna: 75.000

 

Lissabon, Portúgal, 1755

Orsök: Jarðskjálfti

Tala látinna: 40-50.000

 

Krakatau, Indónesía, 1883

Orsök: Eldgos

Tala látinna: 40.000

 

Tōhoku, Japan, 2011

Orsök: Jarðskjálfti

Tala látinna: 18.000

30.000 meiri orka

Þessi rannsókn er ein hinna fyrstu sem gerðar eru á hnattrænum áhrifum þessarar forsögulegu flóðbylgju og birtar í ritrýndum tímaritum.

 

Líkan vísindamannanna sýnir að flóðbylgjan hefur verið nógu öflug til að breyta hafsbotni í mörg þúsund kílómetra fjarlægð frá árekstrarstaðnum á strönd Yucatanskaga í Mexíkó og hún hefur trúlega náð 300 metra hæð um klukkutíma eftir að loftsteinninn skall niður.

 

Útreikningarnir sýna líka að eyðingarmáttur flóðbylgjunnar var 30.000 sinnum meiri en eyðingarafl hinn frægu flóðbylgju sem skall á ströndum 14 ríkja við Indlandshaf á annan í jólum 2004 og kostaði meira en 225.000 mannslíf. Sú flóðbylgja var eins sú stærsta á sögulegum tíma.

 

Sjáðu tölvugerða mynd sem sýnir flóðbylgjuna breiða úr sér á Indlandshafi árið 2004

Þann 26. desember, annan í jólum árið 2004, skall flóðbylgja af áður óþekktri stærð og krafti yfir 14 lönd umhverfis Indlandshaf. Að minnsta kosti 226.000 manns fórust. Þetta myndband sýnir ferð flóðbylgjunnar frá upptökum jarðskjálftans nálægt Súmötru.

Lóðréttur múr skellur á ströndum

Til að leggja raunhæft mat á niðurstöður tölvulíkansins rannsökuðu vísindamennirnir líka 120 mismunandi sýni úr jarðlögum bæði frá því fyrir og eftir árekstur loftsteinsins.

 

Þannig fundust sannanir fyrir því að flóðbylgjan hefði náð alla leð þangað sem Nýja-Sjáland er nú og breytingar hefðu orðið á sjávarbotni um hálfan hnöttinn.

 

Vísindamennirnir skoðuðu ekki sérstaklega hve háar bylgjur hefðu skollið á ströndum, en þeir lýsa því engu að síður hvernig bylgjurnar hljóti að hafa risið ofboðslega hátt þegar þær bárust inn á grynningar þar bylgjubilið styttist og vatnið þrýstist upp í samfelldan vegg sem fellur svo af miklu afli inn á þurrlendið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

NASA

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is