Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Tilraunir hafa leitt í ljós að einföld meðhöndlun með rauðu langbylgjuljósi vinnur bug á dapurri sjón sem hærri aldur hefur í för með sér. Ef marka má vísindamenn nægir þriggja mínútna ljósameðferð á dag.

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Þau fyrirfinnast í alls konar litum og senda á degi hverjum þúsundir af skynhrifum til heila þíns. Hér gefur að líta sjö áhugaverðar staðreyndir um eitt mikilvægasta og starfsamasta líffæri þitt: augað.