Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Þau fyrirfinnast í alls konar litum og senda á degi hverjum þúsundir af skynhrifum til heila þíns. Hér gefur að líta sjö áhugaverðar staðreyndir um eitt mikilvægasta og starfsamasta líffæri þitt: augað.

BIRT: 01/12/2022

 

Þau eru sögð vera spegill sálarinnar og eiga að afhjúpa innstu tilfinningar manna. 

 

Ekki nóg með það, augun eru eitt starfsamasta líffærið og sloka til sín heilum 65% af vinnslugetu heilans. 

 

Við rýnum nánar í þetta heillandi par sem dag hvern sér til þess að þú getur skynjað heiminn í kringum þig. 

 

1. Þau samanstanda úr tveim milljón hlutum 

© Shutterstock

 

Augu þín eru ótrúlega flókin líffæri sem útheimta meiri orku frá heilanum en nokkur annar líkamshluti. 

 

Þetta stafar m.a. af því að hvort auga samanstendur af tveim milljón hlutum, allt frá augnalokum til sjóntaugar. 

 

2. Þú sérð heiminn á hvolfi

© Shutterstock

 

Hvort sem þú trúir því eður ei þá sérð þú heiminn á hvolfi.

 

Þegar ljós skellur á auga þitt utan frá er þeim geislum sem stefna niður á við beint upp til nethimnunnar og öfugt. 

 

Myndin af því fyrirbæri sem þú horfir á er því á hvolfi. 

 

En þökk sé getu heila þíns til þess að greiða úr þessu og snúa myndinni rétt upplifir þú sem betur fer aldrei heiminn á hvolfi. 

 

3. Þú blikkar augunum 14.000 sinnum á dag

 

Ef þú ert fullorðinn þá blikkar þú að meðaltali 15 sinnum á mínútu til að koma í veg fyrir augnþurrk.

 

Þetta gerir ríflega 14.000 blikk hvern einasta dag. 

 

4. Bláeygðir eru í fjölskyldu 

 

Ef þú ert með blá augu þá ert þú meðlimur í stærri fjölskyldu en þú áttar þig kannski á. 

 

Árið 2008 sýndi rannsókn við Kaupmannahafnarháskóla að ein stök erfðafræðileg stökkbreyting sem átti sér stað fyrir um 6.000 til 10.000 árum síðan, er ástæða þess að nú finnast margir bláeygðir um heim allan. 

 

Þetta þýðir að allir bláeygðir eiga í raun sameiginlegan forföður. 

 

5. Þau geta skipt litum 

 

Augnlitur okkar ræðst af erfðum en það felur samt ekki í sér að þau geti ekki breyst síðar á ævinni. 

 

Sem dæmi fæðast sum börn með blá augu sem breytast síðar yfir í græn eða jafnvel brún augu. 

 

Liturinn stafar af litarefninu melanín sem er framleitt í svokölluðum strómafrumum í litaða hluta augans. 

 

Þegar börn eru lítil framleiðist einungis lítið magn af melaníni og það þýðir að augað getur skipt um lit síðar á ævinni. 

 

6. Þau geta verið ólík 

© Shutterstock

 

David Bowie var þekktur fyrir að vera með eitt brúnt auga og eitt blátt auga. Og þrátt fyrir að þetta sé tiltölulega fágætt fyrirbæri er það alls ekki jafn sjaldgæft og ætla mætti. 

 

Augu með mismunandi liti stafa af ójafnri dreifingu litarefnisins melanín í lithimnunni. 

 

Ástand þetta er nefnt heterochromi og getur átt sér erfðafræðilegar orsakir eða jafnvel komið fram í tengslum við sjúkdóma, eins og t.d. sýkingar í lithimnu augans. 

 

7. Þau afhjúpa hversu hætt þér er við að verða alkóhólisti 

© Shutterstock

Ef þú ert eigandi fallegra blárra augna þá getur það verið góð hugmynd að halda aðeins aftur af sér hvað varðar drykkju áfengis.

 

Athyglisverð rannsókn frá University of Vermont, þar sem gögn um 1.260 Bandaríkjamenn voru rannsökuð, sýndi greinilega að þeim sem eru með blá augu er hættara við því að verða alkóhólistar heldur en manneskjum með brún augu. 

 

Gen fyrir augnlit og alkóhólisma tengjast saman á litningunum en hvers vegna samhengi er þarna á milli er ekki vitað. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.