Geitungastungur og býflugnastungur geta verið banvænar

Allt að 5% heimsbúa eru með mikið og alvarlegt ofnæmi fyrir bæði býflugnastungum og geitungastungum. Tilfallandi árás þessara dýra getur þannig leitt af sér dauða.
Hunangsfluguna skortir flugtækni

Flugtækni hunangsflugunnar er hreint afleit og hún verður að beita afli til að vega upp á móti skorti á loftaflsfræðilegri aðlögun á flugi sínu. Þetta segja vísindamenn við Oxford-háskóla í Englandi eftir að hafa rannsakað tegundina Bombus terrestris. Þeir komu hunangsflugum fyrir í vindgöngum með aðlaðandi frjókornablómum. Þegar flugurnar tóku stefnuna á blómin slepptu […]