Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

Þrumur og eldingar valda bæði undrun og aðdáun. En þótt fyrirbrigðið sé tilkomumikið hafa vísindamenn ekki enn fullan skilning á því í öllum smáatriðum. Að jafnaði geisa um 1.800 þrumuveður á hnettinum og á hverri mínútu slær allt að 6.000 eldingum niður. Þær valda margvíslegum skaða á náttúru, mannvirkjum og fólki.

Ógnarelding sem rís upp er kannski sú öflugasta til þessa

Svokallaðar jónahvolfseldingar hafa á ensku verið nefndar „Gigantic jets“ eða tröllablys. Þetta eru ofboðslega kraftmiklar eldingar en þeim slær ekki niður úr þrumuskýjum heldur upp og út í átt að jónahvolfinu. Nú hefur tekist að greina eldingu af þessu tagi og hún var talin 100 sinnum öflugri en venjuleg elding og mögulega sú allra kröftugasta sem hingað til hefur sést.

Mest um þrumur í Afríku

Veðurfræði Þótt loftslag í Sahara sé skraufaþurrt, kemur það – þótt ótrúlegt sé – ekki í veg fyrir að oft myndist öflug þrumuveður yfir sunnanverðri eyðimörkinni. Að þessu hafa vísindamenn við Utah-háskóla nú komist á grundvelli mælinga frá bandarísk-japanska gervihnettinum TRMM (Tropical Rainfall Measuring Mission Satellite), sem hefur vaktað öll þrumuveður á jörðinni á tímabilinu […]

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is