Fyrsta pláneta í annarri stjörnuþoku fundin

Með því að leita eftir örsmáum breytileika í röntgengeislun frá fjarlægu tvístirni fundu stjörnufræðingar plánetu í annarri stjörnuþoku í milljóna ljósára fjarlægð.