Alheimurinn

Fjarpláneta eykur líkur á óþekktri plánetu hér

Rannsókn á braut fjarplánetunnar í 336 ljósára fjarlægð styrkir þá kenningu að í sólkerfi okkar leynist reikistjarna sem menn hafa enn ekki fundið.

BIRT: 09/05/2022

Um áratugaskeið hafa stjörnufræðingar leitað að óþekktri plánetu í sólkerfinu, hinni svonefndu Plánetu 9. Samkvæmt kenningunni ætti þessi pláneta að vera 13-26 sinnum lengra frá sólinni en ystu plánetur sem þekktar eru.

 

Pláneta 9 hefur aldrei fundist en brautir sex minni himinhnatta í útjaðri sólkerfisins þykja benda til að þessir hnettir verði fyrir áhrifum óþekkts himinhnattar sem gæti verið um tífalt þyngri en jörðin.

Sex smáhnettir afhjúpa Plánetu 9

Kenningin um hina óþekktu Plánetu 9 byggist á athugunum á brautum sex smáhnatta úti í Kúíperbeltinu. Brautir þeirra (blátt) verða ekki skýrðar öðruvísi en að smáhnettirnir verði fyrir áhrifum frá þyngdarafli stærri himinhnattar í mikilli fjarlægð (rautt) og á mjög aflangri braut um sólu.

Ef Pláneta 9 er til má líklega lýsa henni svona:

Gerð: Gaspláneta.

Þvermál: 2-4 sinnum jörðin.

Massi: 10 sinnum jörðin eða 0,6 sinnum Neptúnus.

Fjarlægð til sólar: 400-800 sinnum lengra en jörðin.

Sporbraut: 10.000-20.000 ár.

Veikleiki kenningarinnar um Plánetu 9 er sá að stjörnufræðingum hefur fram að þessu þótt ólíklegt að svo stór pláneta geti hafnað á stöðugri braut í svo mikilli fjarlægð frá sólinni. En nú sýna rannsóknir á fjarplánetu í 336 ljósára fjarlægð frá jörðu að það gæti sem best staðist.

 

Fjarpláneta líkist Plánetu 9

Þessi fjarpláneta kallast HD 106906 b og snýst um tvístirni sem aðeins er um 15 milljón ára gamalt.

 

Vísindamenn hjá Kaliforníuháskóla í BNA hafa fylgst með plánetunni síðan 2004 og geta slegið því föstu að braut hennar sé aflöng og stöðug og hún sé að meðaltali í 25 sinnum meiri fjarlægð frá tvístirninu en sem nemur fjarlægð Neptúnusar frá sólu – sem sagt ámóta fjarlægð og gæti verið frá sólinni út til Plánetu 9 í okkar sólkerfi.

 

Of stór fyrir staðsetningu

HD 106906 b er 11 sinnum stærri en Júpíter. Svo stórar plánetur geta ekki myndast í svo mikilli fjarlægð frá móðurstjörnunni og vísindamenn hafa þess vegna reynt að reikna út hvernig þessi pláneta gæti hafa myndast.

Nýrri plánetu slöngvað burtu

Fjarplánetan HD 106906 b myndaðist að líkindum skammt frá móðurtvístirninu en þeyttist síðan út á miklu fjarlægari braut. Svipuð örlög gætu hafa beðið ungrar plánetu í sólkerfi okkar.

1. Nýja plánetan nálgast móðurtvístirni sitt

Fjarplánetan HD 1065906 b myndast í gas- og rykskífu sem snýst hratt um tvístirnið. Núningsmótstaða í skífunni dregur úr hraða plánetunnar sem þá tekur að færast innar og nær móðurtvístirninu (græn ör).

2. Þyngdarafl tvístirnisins þeytir plánetunni út

Stjörnurnar tvær innst í sólkerfinu snúast hvor um aðra og það veldur miklum þyngdaráhrifum í grennd við þær. Þegar plánetan er komin mjög nálægt þeyta þessir kraftar henni út á við, frá tvístirninu (rauð ör).

3. Stjarna á leið hjá stöðvar spíralinn

Spíralhreyfingin fleytir plánetunni æ utar í hverri hringferð en áður en hún nær að yfirgefa sólkerfið alveg verður hún fyrir þyngdaráhrifum stjörnu sem á leið hjá (gul ör). Þyngdarafl ókunnu stjörnunnar beinir plánetunni á stöðuga en mjög aflanga braut (blá ör).

Þeir telja hugsanlegt að þyngdaráhrif tvístirnisins hafi þeytt plánetunni út á við í spíralhreyfingu en þriðja stjarna sem átt hafi leið hjá, hafi svo læst braut plánetunnar fastri.

 

Vísindamennirnir telja hið sama geta hafa orðið örlög Plánetu 9 skömmu eftir að plánetur sólkerfisins mynduðust.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS MATTHIESEN

Hubble/ESA

Jörðin

Hnattræn hlýnun veldur meiri ókyrrð í lofti

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Lifandi Saga

Áhugamenn finna ótrúlega fjársjóði

Heilsa

Heilaboðin að baki langvinnum sársauka ráðin

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Lifandi Saga

Sameinuðu þjóðirnar risu upp úr ösku seinni heimstyrjaldarinnar

Lifandi Saga

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Maðurinn

Hvernig starfar minnið?

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Læknisfræði

D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

4

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

5

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

6

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

4

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

5

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

6

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Menning

Hvers vegna hefur talan sjö svona töfrandi merkingu?

Heilsa

Er lausasölulyf þitt hrein lyfleysa? Fræðimenn efast

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Alheimurinn

Svarthol rekið á flótta

Maðurinn

Verða konur hrukkóttari en karlar?

Jörðin

Sveiflur háloftastrauma gætu drekkt Skandinavíu

Lifandi Saga

Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Lifandi Saga

Agatha Christie hverfur sporlaust

Jörðin

Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Lifandi Saga

Fyrsta bólusetningin vakti skelfingu meðal Breta

Jörðin

Fjallgöngumenn í lífsháska: Háskaför á Everest

Lifandi Saga

Hvernig voru skildir víkinga?

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Hundurinn minn veltir sér upp úr alls kyns rusli, olíu sem hellst hefur niður, fiskúrgangi eða dýraskít. Hver er ástæðan?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.