Alheimurinn

Fjarpláneta eykur líkur á óþekktri plánetu hér

Rannsókn á braut fjarplánetunnar í 336 ljósára fjarlægð styrkir þá kenningu að í sólkerfi okkar leynist reikistjarna sem menn hafa enn ekki fundið.

BIRT: 09/05/2022

Um áratugaskeið hafa stjörnufræðingar leitað að óþekktri plánetu í sólkerfinu, hinni svonefndu Plánetu 9. Samkvæmt kenningunni ætti þessi pláneta að vera 13-26 sinnum lengra frá sólinni en ystu plánetur sem þekktar eru.

 

Pláneta 9 hefur aldrei fundist en brautir sex minni himinhnatta í útjaðri sólkerfisins þykja benda til að þessir hnettir verði fyrir áhrifum óþekkts himinhnattar sem gæti verið um tífalt þyngri en jörðin.

Sex smáhnettir afhjúpa Plánetu 9

Kenningin um hina óþekktu Plánetu 9 byggist á athugunum á brautum sex smáhnatta úti í Kúíperbeltinu. Brautir þeirra (blátt) verða ekki skýrðar öðruvísi en að smáhnettirnir verði fyrir áhrifum frá þyngdarafli stærri himinhnattar í mikilli fjarlægð (rautt) og á mjög aflangri braut um sólu.

Ef Pláneta 9 er til má líklega lýsa henni svona:

Gerð: Gaspláneta.

Þvermál: 2-4 sinnum jörðin.

Massi: 10 sinnum jörðin eða 0,6 sinnum Neptúnus.

Fjarlægð til sólar: 400-800 sinnum lengra en jörðin.

Sporbraut: 10.000-20.000 ár.

Veikleiki kenningarinnar um Plánetu 9 er sá að stjörnufræðingum hefur fram að þessu þótt ólíklegt að svo stór pláneta geti hafnað á stöðugri braut í svo mikilli fjarlægð frá sólinni. En nú sýna rannsóknir á fjarplánetu í 336 ljósára fjarlægð frá jörðu að það gæti sem best staðist.

 

Fjarpláneta líkist Plánetu 9

Þessi fjarpláneta kallast HD 106906 b og snýst um tvístirni sem aðeins er um 15 milljón ára gamalt.

 

Vísindamenn hjá Kaliforníuháskóla í BNA hafa fylgst með plánetunni síðan 2004 og geta slegið því föstu að braut hennar sé aflöng og stöðug og hún sé að meðaltali í 25 sinnum meiri fjarlægð frá tvístirninu en sem nemur fjarlægð Neptúnusar frá sólu – sem sagt ámóta fjarlægð og gæti verið frá sólinni út til Plánetu 9 í okkar sólkerfi.

 

Of stór fyrir staðsetningu

HD 106906 b er 11 sinnum stærri en Júpíter. Svo stórar plánetur geta ekki myndast í svo mikilli fjarlægð frá móðurstjörnunni og vísindamenn hafa þess vegna reynt að reikna út hvernig þessi pláneta gæti hafa myndast.

Nýrri plánetu slöngvað burtu

Fjarplánetan HD 106906 b myndaðist að líkindum skammt frá móðurtvístirninu en þeyttist síðan út á miklu fjarlægari braut. Svipuð örlög gætu hafa beðið ungrar plánetu í sólkerfi okkar.

1. Nýja plánetan nálgast móðurtvístirni sitt

Fjarplánetan HD 1065906 b myndast í gas- og rykskífu sem snýst hratt um tvístirnið. Núningsmótstaða í skífunni dregur úr hraða plánetunnar sem þá tekur að færast innar og nær móðurtvístirninu (græn ör).

2. Þyngdarafl tvístirnisins þeytir plánetunni út

Stjörnurnar tvær innst í sólkerfinu snúast hvor um aðra og það veldur miklum þyngdaráhrifum í grennd við þær. Þegar plánetan er komin mjög nálægt þeyta þessir kraftar henni út á við, frá tvístirninu (rauð ör).

3. Stjarna á leið hjá stöðvar spíralinn

Spíralhreyfingin fleytir plánetunni æ utar í hverri hringferð en áður en hún nær að yfirgefa sólkerfið alveg verður hún fyrir þyngdaráhrifum stjörnu sem á leið hjá (gul ör). Þyngdarafl ókunnu stjörnunnar beinir plánetunni á stöðuga en mjög aflanga braut (blá ör).

Þeir telja hugsanlegt að þyngdaráhrif tvístirnisins hafi þeytt plánetunni út á við í spíralhreyfingu en þriðja stjarna sem átt hafi leið hjá, hafi svo læst braut plánetunnar fastri.

 

Vísindamennirnir telja hið sama geta hafa orðið örlög Plánetu 9 skömmu eftir að plánetur sólkerfisins mynduðust.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS MATTHIESEN

Hubble/ESA

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.