Eistu mynda sáðfrumur eftir 23 ár í miklu frosti

Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að fá stofnfrumur úr eistnavef til að framleiða lífvænlegar sáðfrumur eftir langtímageymslu í nærri 200 stiga frosti.
Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að fá stofnfrumur úr eistnavef til að framleiða lífvænlegar sáðfrumur eftir langtímageymslu í nærri 200 stiga frosti.