Aldrei verið segulsvið á tunglinu

Nýjar greiningar á steinum sem teknir voru á tunglinu upp úr 1970 sýna að tunglið hefur aldrei haft neitt verndandi segulsvið. Það eru góðar fréttir fyrir framtíðinar tunglferðir.

Segulsvið sprengdi tækin

Segulsviðið varð 120.000 sinnum öflugra en kæliskápssegull og sprengdi tækjabúnað vísindamannanna á sekúndubroti.

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Það eru seglar sem sjá til þess að þú getur varðveitt gögn á harða disknum þínum. Þeir gera okkur einnig kleift að ræsa bílinn og á stærri skala er segulmagnið lífsnauðsynlegt fyrir okkur.