Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Við tengjum siðblint fólk oft við morð og ógnandi hegðun. En eru einhver þeirra fær um að lifa alveg eðlilegu rólegheitalífi?
Hvað táknar það að vera siðblindur?

Við notum orðið oft sem skammaryrði en hvað táknar það eiginlega að vera siðblindur og hver er vísindalega skilgreiningin? Hver eru dæmigerð einkenni siðblindra og hvaða hegðun er helst talin tengjast þeim?
Taktu prófið. Hversu myrk er skapgerðin þin?

Fæst okkar eru algerlega laus við hin myrku skapgerðareinkenni sem liggja að baki D-þættinum. Kynntu þér níu einkenni hinnar myrku skapgerðar og taktu svo prófið sem sýnir hversu myrk skapgerð þín er.
Á þessu þekkjast siðblindar konur

Flestir siðblindingjar eru karlmenn en konurnar eru bæði mun stjórnsamari og um leið háttvísari og lævísari en siðblindir karlmenn. Þær geta jafnvel verið hættulegri.