Hver var fyrsti heimsmeistarinn í skák?

Árið 1886 settust tveir menn niður við taflborð til að skera úr um hvor þeirra yrði fyrsti heimsmeistarinn í skák. Annar maðurinn skráði sig í sögubækurnar – en afleiðingar urðu hörmulegar fyrir hinn.

Hvenær var skák fundin upp?

Skák var upprunalega indverskt hernaðarspil þar sem borðið var vígvöllurinn. Borðspilið varð fyrst gríðarlega vinsælt eftir að hinir múslimsku Márar fínpússuðu reglurnar.

Skákmenn geta nú notað ritsímann

London, 1845: Í gær hófst nýr tími í sögu bréfskákarinnar. Hrifnir áhorfendur sáu þessa uppfinningu opna skáklistinni nýja möguleika.