Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

Skák var upprunalega indverskt hernaðarspil þar sem borðið var vígvöllurinn. Borðspilið varð fyrst gríðarlega vinsælt eftir að hinir múslimsku Márar fínpússuðu reglurnar.

BIRT: 13/11/2022

 

Í öndverðu kom útgáfa af borðspilinu skák fram á norðanverðu Indlandi á 6. öld. Spilið – sem var kallað chaturanga – var hernaðarspil:

 

Borðið var vígvöllurinn og spilararnir notuðu taflmenn með mismunandi eiginleika til að vinna sigur með því að drepa kóng andstæðingsins.

 

Þó mátti drottningin sem var þá kölluð ráðgjafi, aðeins fara skáhallt á næsta reit í allar áttir. Eins gat biskupinn – sem nefndist þá fíllinn – fara tvo reiti í allar áttir og hann gat stokkið yfir aðra taflmenn.

 

Frá Indlandi breiddist spilið á 7. öld til Persíu, þar sem reglurnar þróuðust áfram.

 

Sem dæmi fundu Persar upp á því að spilari skyldi segja upphátt „shah“ eða „shah mat“ („kóngur“ og „kóngur dauður“ á persnesku), þegar ráðist var á hinn mikilvæga kóng.

 

 

Borðspilið barst líklega til Evrópu á 10. öld með múslímskum Márum.

 

Á næstu öldum varð spilið vinsæl dægradvöl við evrópskar hirðir og þróaðist í taflskák nútímans.

 

Margir taflmenn öðluðust nýtt form – t.d. riddarinn, hrókurinn og drottningin – og reglurnar breyttust smám saman til að gera spilið æsilegra.

 

M.a. fengu drottningin og hrókurinn mun veigameiri hlutverk á taflborðinu.

 

Fyrsta skákmót nútímans var haldið í London árið 1851, þar sem 16 frægustu spilarar Evrópu tóku þátt. Þjóðverjinn Adolf Anderssen hlaut sigurverðlaunin.

 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is