Stærsta stjörnuþoka sem fundist hefur

Risastór útvarpsbylgjuþoka sem stjörnufræðingar hafa nú uppgötvað er 16,3 milljónir ljósára að lengd. Nú á þessi uppgötvun að veita nýja innsýn í eina af stærstu ráðgátum geimsins.

Úr hverju er kjarni stjörnuþoku?

Ég hef velt fyrir mér hvers vegna svo miklu ljósi stafi frá miðjunni í stjörnuþokum. Hvernig stendur á því og hvað er inni í kjarnanum?

Flugeldaþoka með ákafri stjörnumyndun

Nýja myndavélin í Hubble-sjónaukanum, „Wide Field Camera 3“ hefur nú fundið hraða og ákafa nýmyndun stjarna í stjörnuþoku sem helst minnir á flugeldasýningu. Stjörnuþokan kallast M83 og sést frá suðurhveli jarðar.   Nýju myndirnar frá Hubble sýna miklu meiri fjölbreytni í stjörnuþróun en áður hefur sést. Við jaðar dökkra skýsvæða í M83 má sjá fjölda […]