Tónlist dreifist eins og veirufaraldur

Stærðfræðingar hafa fylgst með útbreiðslu vinsælustu tónlistar í sjö ár og í ljós kom að tónlistin dreifist eftir alveg sama mynstri og veirufaraldur.