Gallerí: Töfrar tónlistarinnar

Æstir aðdáendur ráðast að lögreglumönnum í von um að fá að sjá átrúnaaðrgoð sín, maður leitar huggunar við píanó eftir sprengjuárásir og vonast er til að auka mjólkurframleiðslu á kúabúi með djasstónleikum. Tónlistin hefur alltaf haft sérstök áhrif á manneskjuna eins og sjá má á þessum mögnuðu myndum.
Tónlist dreifist eins og veirufaraldur

Stærðfræðingar hafa fylgst með útbreiðslu vinsælustu tónlistar í sjö ár og í ljós kom að tónlistin dreifist eftir alveg sama mynstri og veirufaraldur.
Hver fann upp nótur tónlistarinnar?

Nótnakerfið með línum sem sýna hæð tónanna var þróað um árið 1000. En nótur voru þó mun eldri.