Tækni

Þess vegna verður farsíminn rafmagnslaus í kulda

Síminn virðist vera hægvirkari í kulda. Hann verður fljótt straumlaus og er lengur að hlaðast.

BIRT: 15/11/2022

 

Rafhlaða virkar fyrir tilverknað efnaviðbragða sem gerast hraðar ef sameindirnar eru á meiri hraða.

 

Líkurnar á að þær rekst saman og skapi efnaviðbrögð eru meiri í hærra hitastigi vegna þess að þá hreyfast sameindir hraðar. Í kulda dregur úr hraða efnaviðbragðanna í rafhlöðu og hún virkar því verr.

 

 – Kuldi dregur úr efnaviðbrögðunum

1. Rafeindir á ferð skapa strauminn

Þegar þú kveikir á símanum myndast spennumunur í rafhlöðunni. Í rafhlöðunni færa liþíumjónir (gráar kúlur) sig frá mínuspólnum yfir til plúspólsins. Rafeindirnar (bláar kúlur) leitast við að fylgja með en komast ekki gegnum raflausnina (vökvann) í miðjunni. Eina færa leiðin að plúspólnum er gegnum rafrásina sem tengd er við rafhlöðuna, sem sagt gegnum símann, og þannig fær hann straum.

2. Kuldi hægir á

 Í frosti dregur kuldinn úr tíðni efnaviðbragðanna og um leið berst minni straumur í símann. Stundum getur straumurinn orðið svo lítill að síminn skynji rafhlöðuna sem tóma. Efnaferlin eru líka hægari þegar rafhlaðan er hlaðin í kulda.

 

 

Eigi rafhlaðan t.d. að halda lífi í farsíma getur kuldinn hægt svo mikið á að síminn greini rafhlöðuna sem tóma.

Rafstraumur berst vissulega um rafrásirnar en sameindirnar fara svo hægt að efnaviðbrögð verða fátíðari og því virðist rafhlaðan glata hleðslu í kuldanum.

Geymdu farsímann á svölum stað

Þetta þýðir þó ekki að maður ætti að geyma símann á ofninum. Viljirðu láta rafhlöðuna endast sem lengst er þvert á móti snjallt að geyma hana í kulda. Einhver efnaviðbrögð verða alltaf í rafhlöðu. Þess vegna afhleðst hún jafnvel þótt hún sé ekki í notkun. En með því að geyma símann á svölum stað t.d. yfir nóttina, endist hleðslan lengur.

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Bólusótt: Ósýnilegur ógnvaldur herjaði í Evrópu

Maðurinn

Hvers vegna eru sumir smámæltir?

Spurningar og svör

Hvort er bjór betri úr dós eða flösku?

Lifandi Saga

Þýsk fórnarlömb sprengjuflugmanna tóku þá af lífi

Alheimurinn

Fær það virkilega staðist að tvær sólir geti verið í sama sólkerfi?

Náttúran

Hvernig geta slöngur klifrað?

Alheimurinn

Vetrarbrautin full af svartholum

Maðurinn

Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

Maðurinn

Við drekkum einn bolla af nefslími dag hvern

Tækni

Hvað gerist ef díselolíu er dælt á bifreið sem knúin er bensíni?

Jörðin

Undravert yfirborð jarðar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.