Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Sushi öðlaðist vinsældir sem fljótgerður munnbiti meðal Japana.

BIRT: 10/11/2024

Allt fram yfir 1870 má segja að Japanar hafi einvörðungu lagt sér til munns grænmeti. Helstu trúarbrögð Japana, Sjintóismi og Búddatrú, mæltu gegn slátrun dýra og dýraát var bannað með lögum öldum saman.

 

Þörfinni fyrir prótein var fullnægt með fiskáti en trúarlega bannið gegn dýraáti tók ekki til fiskáts og sjórinn umhverfis eyríkið Japan var auðvitað barmafullur af fiski.

 

Í því skyni að koma í veg fyrir að fiskur rotnaði tóku Japanar upp kínverska geymsluaðferð á áttundu öld sem fólst í því að pakka söltum, hráum fiski inn í gerjuð hrísgrjón.

 

Þegar fiskurinn hafði verið snæddur var grjónunum einfaldlega hent en á 15. öld fóru Japanar svo að að leggja sér til munns gerjuð grjón líka. Allar götur síðan hafa grjónin verið snædd ásamt fiskinum sem var nánast hrár eftir stutta gerjun.

Tegundir af sushi:

– Maki samanstendur af hrísgrjónum, hráum fiski og grænmeti sem vafið er þétt í þangplötur.

 

– Uramaki er eins konar „öfugt“ maki, þar sem grjónin eru yst. Þróað í BNA.

 

– Nigiri eru kögglar af þjöppuðum grjónum sem fiski er bætt ofan á.

 

– Oshizushi er gert með því að þjappa saman fiski og grjónum í ferhyrnda lögun.

Síðar meir, á edó-tímabilinu (1603-1868), var alveg hætt að gerja grjónin og sneiðar af hráum fiski voru bornar fram ofan á grjónum, auk þess sem skreytt var með grænmeti og þörungum.

 

Þessir handhægu, ódýru bitar urðu vinsæll matur og sushi-sölubásar spruttu upp um allt land, með ýmis afbrigði af grjónum og hráum fiski.

 

Fyrstu sushi-veitingastaðirnir á Vesturlöndum litu dagsins ljós snemma á 20. öld þegar Japanar settust að í Bandaríkjunum í stórum stíl.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hver var fyrstur dæmdur fyrir stríðsglæpi? 

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is