Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Alheimur er augljóslega fullur af stjörnum, plánetum og gasþokum. En fjölmargir útreikningar sýna að eitthvað annað sem við getum ekki séð, hlýtur nauðsynlega að vera til staðar. Hvað er það?

BIRT: 10/02/2023

Hvað er vitað?

Þegar ljósið sem berst frá fjarlægum stjörnuþokum er greint, kemur upp úr dúrnum að ljósið svignar meira en vænta má á leið sinni til jarðar. Þyngdarkrafturinn frá þeim stjörnuþokum sem ljósið fer hjá er of lítill til að skýra mælda sveigju ljóssins.

 

Fyrir vikið telja stjarnfræðingar að það fyrirfinnist svokallað hulduefni sem skýrir þann þyngdarkraft sem þarf til að reikningsdæmið gangi upp. Jafnframt þenst alheimur sífellt hraðar út og þá þarf að gera ráð fyrir fráhrindandi krafti sem hefur verið nefndur „hulduorka“.

 

Það er hægt að umreikna þá orku sem verður að vera til staðar, yfir í massa, þökk sé hinni víðfrægu jöfnu Einsteins: E = mc2. Þannig er hægt að fá haldbært svar við því hve stór hluti alheims samanstendur af hulduefni og hulduorku.

 

Getum við vænst svars?

Hvað hulduefni varðar, þá leita stjarnfræðingar ennþá að stórum og þungum öreindum sem geta útskýrt þennan óþekkta þyngdarkraft. Það er komin ágæt reynsla af því að finna nýjar öreindir á rannsóknarstofum svo vera má að það takist.

 

Hulduorkan er öllu erfiðari viðfangs og í raun eru engar góðar tilgátur um hvað það fyrirbæri kunni að vera. Málið flækist síðan enn frekar þar sem örðugt er að mæla útþensluhröðun alheims.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is