Lifandi Saga

Var farþegaskipið Lusitania með vopn um borð?

Lusitania flutti mögulega leynilegan og sprengifiman farm sem var ætlaður í vopnaframleiðslu í fyrri heimsstyrjöldinni.

BIRT: 03/04/2023

1.198 fórust þegar breska farþegaskipinu Lusitaniu var sökkt af þýskum kafbáti árið 1915.

 

Sumir sagnfræðingar telja að þetta mikla mannfall megi kenna leynilegum vopnafarmi.

 

Einungis eitt tundurskeyti hitti í mark en eftir sprenginguna varð langtum öflugri sprenging í lestum Lusitaniu. Gufuskipið sökk á einungis 18 mínútum.

 

 

Lusitania var sökkt í fyrri heimsstyrjöld af þýska kafbátinum U - 20 sem hitti skipið með einu tundurskeyti suður af Írlandi þann 7. maí 1915.

Farmskrár sýna að Lusitania flutti skotfæri og íhluti til sprengjugerðar en þetta getur alls ekki hafa valdið sprengingunni í lestinni.

 

Þess í stað telja sumir sagnfræðingar að dularfullur farmur sem taldi einhver 90 tonn af „svínakjöti, osti og smjöri“ hafi verið á leiðinni í tilraunastöð hersins.

 

Aðrir telja að Bretar hafi breytt farmskránni eftir slysið, þannig að fullbúnar sprengjur hafi verið skráðar sem íhlutir í sprengjugerð.

 

Ekki bætir úr skák að bresk yfirvöld halda skýrslum enn leynilegum 100 árum eftir að Lusitania sökk.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

Bridgeman

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.