Search

Kirkjuklukkur Evrópu urðu þögul fórnarlömb stríðsins

Lagt var hald á ótal kirkjuklukkur sem voru bræddar fyrir hergagnaframleiðslu.

BIRT: 02/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Í fyrri heimsstyrjöldinni hófu stríðandi þjóðir ákafa leit – að kirkjuklukkum. Þessir gríðarmiklu smíðisgripir gátu vegið meira en eitt tonn og innihéldu mikið magn af bronsi og tini sem var eftirsótt í skotfæragerð.

 

Í Þýskalandi einu saman voru 44% kirkjuklukkna eyðilagðar, þrátt fyrir að margar hafi verið meira en 700 ára gamlar. Jafnframt lögðu Þjóðverjar kerfisbundið hald á klukkur óvinanna.

Einn af ,,bjöllukirkjugörðum” stríðsins, einnig kallaður Glockenfriedhof. Hamborg, 1947.

Í seinni heimsstyrjöldinni hertu nasistar tökin enn frekar. Sérfræðingar áætla að 175.000 kirkjuklukkur (ásamt bronsstyttum) hafi verið fluttar til Þýskalands. Þar var þeim komið fyrir í „klukkna-kirkjugarði“ áður en þær voru bræddar niður.

 

Allt að þriðjungur klukkna í Belgíu og nær allar í Hollandi enduðu þannig í Þýskalandi. Að stríði loknu endurheimtu Hollendingar þó um 300 klukkur.

BIRT: 02/01/2023

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Marka/GettyImages,© Bundesarchiv, Bild 183-H26751/Unknown author/CC-BY-SA 3.0/Wikimedia Commons

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is