Maðurinn

Verstu störf vísindanna

Þeir skera upp úldna hvali, klöngrast niður í eldfjöll og láta einangra sig í marga mánuði. Sumir vísindamenn sinna störfum sem eru örugglega verri en þitt.

BIRT: 07/10/2023

Tilraunageimfarar einangra sig á jörðu niðri

Tilraunageimfarar dvöldu í 17 mánuði í 180 fermetra geimfarshermi í Mars500-verkefninu. Tilraunin sýndi minnkaðan styrk líkamans, verri svefn og vaxandi þunglyndi eftir því sem leið á „ferðalagið“.

Líffræðingur nær í sýni úr úldnum hval

Lyktin af úldnum fiski er hátíð miðað við fnykinn af úldnum hval. En sjávarlíffræðingar galla sig upp og vinna klukkustundum saman við að skera upp hvalinn til að sækja sýni úr innyflunum.

Eldfjallafræðingur á hættuslóðum

Hitinn getur verið yfir suðumarki þegar eldfjallafræðingar halda til vinnu. Ítalski eldfjallafræðingurinn Dario Tedesco klifraði árið 2010 íklæddur hlífðarbúningi niður í virkan gíg á eldfjallinu Nyiragongo í lýðveldinu Kongó til að sækja sýni af kviku, steinum og gasi.

Sjávarlíffræðingar kafa í slímmassa

Vísindamenn frá m.a. háskólanum í ítölsku borginni Trieste kafa niður að gríðarstórum slímfláka til að sækja sýni. Slím hefur verið nefnt sjávarhor og er að breiðast út í Miðjarðarhafi. Það samanstendur af dauðum og lifandi örverum.

Sálfræðingur fylgist með kynlífi apa

Atferlissálfræðingurinn Paul Vasey við University of Lethbridge í Alberta hefur rannsakað kynhvöt makaka-apa og fundið út að bæði kynin stunda kynlíf með öðrum öpum af sama kyni. Kvenapar forðast þó kynlíf með nánum ættingjum.

Dýrafræðingar nota eigin líkama sem agn

Þess fleiri blóðsugur sem bíta sig fastar á fæturna, því betra. Mark Siddall við náttúrusögusafnið í New York veður í gegnum fenjasvæði frumskóga til að rannsaka lífshætti iglanna og greina hvernig þær geta hindrað blóðið í að storkna.

Hellakönnuðir á meira en tveggja km dýpi

Pavel Demidov klifrar hér upp úr dýpsta hluta í dýpsta hellakerfi jarðar, Veryovkina-hellinum í Georgíu árið 2018. Aðeins viku síðar var þessi hluti kominn á bólakaf og vísindamennirnir voru í bráðri hættu. Þessir hellakönnuðir náðu niður á 2.212 metra dýpi.

Tilraunageimfarar einangra sig á jörðu niðri

Tilraunageimfarar dvöldu í 17 mánuði í 180 fermetra geimfarshermi í Mars500-verkefninu. Tilraunin sýndi minnkaðan styrk líkamans, verri svefn og vaxandi þunglyndi eftir því sem leið á „ferðalagið“.

Líffræðingur nær í sýni úr úldnum hval

Lyktin af úldnum fiski er hátíð miðað við fnykinn af úldnum hval. En sjávarlíffræðingar galla sig upp og vinna klukkustundum saman við að skera upp hvalinn til að sækja sýni úr innyflunum.

Eldfjallafræðingur á hættuslóðum

Hitinn getur verið yfir suðumarki þegar eldfjallafræðingar halda til vinnu. Ítalski eldfjallafræðingurinn Dario Tedesco klifraði árið 2010 íklæddur hlífðarbúningi niður í virkan gíg á eldfjallinu Nyiragongo í lýðveldinu Kongó til að sækja sýni af kviku, steinum og gasi.

Sjávarlíffræðingar kafa í slímmassa

Vísindamenn frá m.a. háskólanum í ítölsku borginni Trieste kafa niður að gríðarstórum slímfláka til að sækja sýni. Slím hefur verið nefnt sjávarhor og er að breiðast út í Miðjarðarhafi. Það samanstendur af dauðum og lifandi örverum.

Sálfræðingur fylgist með kynlífi apa

Atferlissálfræðingurinn Paul Vasey við University of Lethbridge í Alberta hefur rannsakað kynhvöt makaka-apa og fundið út að bæði kynin stunda kynlíf með öðrum öpum af sama kyni. Kvenapar forðast þó kynlíf með nánum ættingjum.

Dýrafræðingar nota eigin líkama sem agn

Þess fleiri blóðsugur sem bíta sig fastar á fæturna, því betra. Mark Siddall við náttúrusögusafnið í New York veður í gegnum fenjasvæði frumskóga til að rannsaka lífshætti iglanna og greina hvernig þær geta hindrað blóðið í að storkna.

Hellakönnuðir á meira en tveggja km dýpi

Pavel Demidov klifrar hér upp úr dýpsta hluta í dýpsta hellakerfi jarðar, Veryovkina-hellinum í Georgíu árið 2018. Aðeins viku síðar var þessi hluti kominn á bólakaf og vísindamennirnir voru í bráðri hættu. Þessir hellakönnuðir náðu niður á 2.212 metra dýpi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ANTJE GERD POULSEN

© STEPHEN DALTON/NATURE PL,© RIA NOVOSTI,© UNIVERSITY OF TRIESTE,© Alamy/All Over Press,© PAUL VASEY & RADIUS IMAGES/GETTY IMAGES,© SMITHORE/THINKSTOCK,© S. ALVAREZ/NATIONAL GEOGRAPHIC STOCK

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.