Jörðin

Verstu þurrkar síðustu 500 ára sjást utan úr geimnum.

Gervihnattamyndir afhjúpa hvernig hitabylgjur sumarsins hafa breytt ásýnd heimsálfunnar á stuttum tíma.

BIRT: 13/01/2024

Frá gróskumiklum grænum lit yfir í eyðimerkurbrúnan. Miklir hitar sumarsins hafa markað djúp spor í stórum hlutum Evrópu með tilheyrandi vatnsskorti og gríðarlegra erfiðleika í landbúnaði og orkuframleiðslu.

 

Og nú sýna nýjar gervihnattamyndir hvernig verstu þurrkar í álfunni frá miðöldum má sjá í hundruð kílómetra fjarlægð utan úr geimnum.

 

Í myndbandi á Twitter sýnir evrópska rannsóknarstofnunin, Copernicus, hvernig Evrópa leit út á tímabilinu 1. júlí – 31. ágúst árið 2021 miðað við sama tímabil á þessu ári. Og samsettu myndirnar segja allt sem þarf.

Hægt er að sjá myndskeiðið hér.

Óvissustig yfir stórum hlutum Evrópu

Myndirnar voru teknar af svokölluðum Sentinel-2 gervihnetti, sem sýnir hvernig græn jurtaslikja jarðar hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum einkum í austurhluta Englands og norðurhluta Frakklands.

 

Eins sýna gervihnattagögnin að Norðurlöndin og austurhlutar Evrópu hafa sloppið við þurrkana.

Gervihnattamyndirnar sýna hvernig Evrópa leit út frá 1. júlí til 31. ágúst árið 2021, miðað við sama tímabil á þessu ári. Taktu eftir því hvernig austurhlutar Englands og norðurhlutar Frakklands hafa breyst.

Niðurstaða sem er því miður í takt við nýlega skýrslu um þurrka sumarsins frá stofnuninni European Drought Observatory.

 

Þar álykta rannsakendur að allt að 47 % Evrópu hafi verið yfir hættumörkum í ágúst vegna mikils skorts á jarðvegsraka og að 17 % Evrópu höfðu orðið einna verst úti þar sem plöntulíf hafi skaðast töluvert.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Wium

© Copernicus

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is