Jörðin

Vísindamenn gefast upp á jöklum vegna hitabylgja

,,Það er ekkert annað hægt að gera en að pakka saman föggum okkar og fara“, segir jöklavísindamaður.

BIRT: 07/09/2022

7.000 ára gamall jökull í Sviss hefur bráðnað eftir hitabylgjur sumarsins og nokkrir aðrir jöklar hafa bráðnað allverulega. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn hafa lokið störfum fyrr en áætlað var vegna þess að þeir hafa engan ís að vinna með.

 

„Það sem við höfum orðið vitni að er öflugra en nokkuð sem við töldum vera mögulegt,“  segir Matthias Huss, sem er yfirmaður Glamos stofnunarinnar sem rannsakar jökla með aðsetur við tækniháskólann ETH Zurich.

 

„Rannsóknaráætluninni við Corvatsch-jökulinn verður hætt þar sem enginn ís er eftir til að rannsaka,“ segir Huss.

 

Gífurlega breyting á landslagi

„Þess vegna getum við ekki gert annað en að pakka saman og fara,“ segir hann.

 

Vísindamenn við Glamos- áætlunina hafa mælt jökla í Ölpunum í áratugi. Þrjár áætlanir um smærri jökla voru stöðvaðar árið 2019 í Pizolgletscheren, Vadret dal Corvatsch og Schwarzbachfirn.

 

Huss segir bráðnun íss hafa leitt til gjörbreytts landslags.

 

“Ísinn, sem þegar var þunnur, er að hverfa víða. Þetta sumar hefur verið mjög erfitt,” segir hann.

 

Prófessor í loftslagsbreytingum og yfirmaður SDU Climate Cluster Sebastian Mernild er ekki hissa.

 

“Þetta er þróun sem við höfum séð undanfarna áratugi. Þessir fjallajöklar hörfa vegna hlýrra loftslags, líka á háfjallasvæðum,” segir hann.

LESTU EINNIG

Til lengri tíma litið mun þetta hafa áhrif á vatnsmagn í þeim ám og lækjum sem eru háðir bráðnum ís.

 

„Þetta mun þýða auknar efnahagslegar afleiðingar fyrir samfélagið,“ segir Sebastian Mernild.

 

Svipaðar fréttir hafa borist frá Austurríki.

 

Matthias Huss segir að jökull sem hefur verið þar í þúsundir ára sé nánast alveg horfinn.

 

„Aðeins smá leifar sjást enn,“ segir hann.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: /RITZAU/

Wikimedia Commons

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is