Lifandi Saga

Hvernig varð Úkraína til sem þjóð?

Úkraína er byggð á rústum borgarastyrjalda og byltinga og í tímans rás hafa hinar ýmsu þjóðir ráðið ríkjum yfir því svæði sem nú er Úkraína.

BIRT: 28/08/2022

Þegar Úkraína varð sjálfstætt árið 1991 eftir hrun Sovétríkjanna, vonuðu íbúar landsins að það myndi jafnframt marka lok 1.200 ára endurtekinna innrása og stöðugs óróa.

 

Á 10. öld var höfuðborg Úkraínu, Kænugarður, miðstöð stærsta ríkis Evrópu, Kiev-ríkisins. Hið risastóra heimsveldi teygði sig yfir það sem við þekkjum í dag sem Úkraínu, Rússland og Hvíta-Rússland.

 

Hin róstursama 12. öld einkenndist af endulausum innrásum og landamærabreytingum.

 

Fyrst í upphafi 20. aldar fór úkraínsk þjóðerniskennd fyrir alvöru að mótast og í kjölfar rússnesku byltingingarinnar og loka fyrri heimsstyrjaldar varð sjálfstætt úkraínskt ríki stofnað í fyrsta sinn.

 

Sjálfstæðið var þó skammvinnt því árið 1922 var landið innlimað í Sovétríkin.

 

Saga átaka

Þrátt fyrir vonir um annað árið 1991, veldur ólgusöm saga landsins enn pólitískri spennu.

 

Sjálfstæði Úkraínu hefur verið þyrnir í augum Rússlandsforseta, Vladimírs Pútíns, sem hefur ítrekað vísað til Rússlands sem „fóðurlands Úkraínu“ og innlimaði á þeim grundvelli Krímskaga árið 2014.

 

Hið erfiða samband milli landanna varð enn verra í febrúar 2022 með innrás Rússa í Úkraínu.

LESTU EINNIG

Þá nýtti rússneski forsetinn sameiginlega sögu Úkraínu og Rússlands sem rök fyrir stríði þegar hann tilkynnti innrásina í ræðu til þjóðarinnar.

 

Hann vísaði til Úkraínu sem gerviríkis sem er í raun hluti af Rússlandi.

 

„Úkraína nútímans hefur algjörlega verið sköpuð af Rússlandi,“ sagði hann.

 

Flestir eru þó ósammála þeirri túlkun og ESB og Bandaríkin hafa m.a. innleitt harðar efnahagsþvinganir gegn Rússlandi til að bregðast við innrás Pútíns.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Apergis

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.