Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Tilviljanakennt slys á sjúkrahúsi í Kanada varð til þess að opna leið lækna að áður óþekktum heimi. Í ljós kom að heil runa óvæntra atburða á sér stað í heilanum fyrstu sekúndurnar eftir að hjartað hættir að slá.
Líkami þinn lifir eftir dauðann

Heilinn sendir rafboð, frumur líkamans erfiða á fullu og handleggirnir hreyfast í mánuði. Nýjar tilraunir sýna sprengingu lífs á mínútunum, dögunum og mánuðunum eftir dauðann.