Líkami þinn lifir eftir dauðann

Heilinn sendir rafboð, frumur líkamans erfiða á fullu og handleggirnir hreyfast í mánuði. Nýjar tilraunir sýna sprengingu lífs á mínútunum, dögunum og mánuðunum eftir dauðann.