Search

Plöntur geta veitt okkur græna námuvinnslu

Málmar eru nauðsynlegir í margs konar iðnaði – allt frá þungaiðnaði yfir í snjallsíma – en vinnsla þeirra er skaðleg bæði loftslagi og umhverfi. Nú leggja sérfræðingar til nýja gerð námuvinnslu: Þeir vilja rækta plöntur sem soga sjálfar málma úr jarðveginum.

Vísindamenn varpa ljósi á taugakerfi plantna

Þær ræða saman, bera kennsl á ættingja og muna hitt og þetta. Plöntur eru útbúnar þróuðum skynfærum og nýleg rannsókn leiddi í ljós að þessir grænu snillingar nota sams konar boðskipti og spendýr til að koma upp um árásir og skemmdir.

Hafa plöntur skilningarvit?

Ég setti vafningsjurt út í glugga og eftir tvo daga hafði hún fundið gluggatjaldasnúruna og vafið stöngul um hana. Ég velti þess vegna fyrir mér hvort plöntur hafi skilningarvit?

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is