Geta plöntur fundið fyrir sársauka?
Margar plöntur bregðast mjög við utanaðkomandi áhrifum, en geta plöntur fundið fyrir sársauka?
Hvernig veit fræ að það eigi að spíra?
Plöntufræ geta legið lengi í jörðu áður en þau byrja að spíra. Hvernig vita þau að nú sé tímabært að spíra?
Vísindamenn varpa ljósi á taugakerfi plantna
Þær ræða saman, bera kennsl á ættingja og muna hitt og þetta. Plöntur eru útbúnar þróuðum skynfærum og nýleg rannsókn leiddi í ljós að þessir grænu snillingar nota sams konar boðskipti og spendýr til að koma upp um árásir og skemmdir.
Hafa plöntur skilningarvit?
Ég setti vafningsjurt út í glugga og eftir tvo daga hafði hún fundið gluggatjaldasnúruna og vafið stöngul um hana. Ég velti þess vegna fyrir mér hvort plöntur hafi skilningarvit?
Banvænasti sveppurinn fjölgar sér með nýrri aðferð
Í erfðamassa „engils dauðans“ hafa vísindamenn mögulega fundið skýringu á því hvers vegna þessi eitursveppur dreifist nú víðar um heiminn en áður.
Plöntur geta veitt okkur græna námuvinnslu
Málmar eru nauðsynlegir í margs konar iðnaði – allt frá þungaiðnaði yfir í snjallsíma – en vinnsla þeirra er skaðleg bæði loftslagi og umhverfi. Nú leggja sérfræðingar til nýja gerð námuvinnslu: Þeir vilja rækta plöntur sem soga sjálfar málma úr jarðveginum.
Hvernig geta plöntur hreyft sig?
Blöð sumra plantna lokast á nóttunni eða ef þau eru snert. Hvernig fer plantan að þessu?