Sannleikurinn um rafhlöður

Staðreyndir og baráttan við falsfréttir:
Þær eru þungar, óskilvirkar og fullar dýrum og hættulegum efnum. En á sama tíma skipta þær sköpum til þess að vind-, sólar- og vatnsorka geti komið í staðinn fyrir jarðeldsneyti.
Þess vegna verður farsíminn rafmagnslaus í kulda

Síminn virðist vera hægvirkari í kulda. Hann verður fljótt straumlaus og er lengur að hlaðast.
Massalausar rafhlöður geta umbylt rafbílaiðnaði

Sænskir vísindamenn hafa þróað massalausa rafhlöðu með umtalsvert meiri rafhleðslu en fyrri gerðir. Tæknin getur umbylt rafbílaframleiðslu með því að umbreyta yfirbyggingu bílanna í rafhlöður.