Rafhlöður framtíðar keyra á þyngdarkrafti

Tuga tonna þungar blokkir hífðar 70 metra upp í loft eiga að virka eins og risavaxin rafhlaða. Nýting þyngdarkraftsins er síðasta lausn verkfræðinga til að geyma umframrafmagn þegar þörf krefur.

Sannleikurinn um rafhlöður

Staðreyndir og baráttan við falsfréttir:

Þær eru þungar, óskilvirkar og fullar dýrum og hættulegum efnum. En á sama tíma skipta þær sköpum til þess að vind-, sólar- og vatnsorka geti komið í staðinn fyrir jarðeldsneyti.

Massalausar rafhlöður geta umbylt rafbílaiðnaði

Sænskir vísindamenn hafa þróað massalausa rafhlöðu með umtalsvert meiri rafhleðslu en fyrri gerðir. Tæknin getur umbylt rafbílaframleiðslu með því að umbreyta yfirbyggingu bílanna í rafhlöður.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.