Tækni

Massalausar rafhlöður geta umbylt rafbílaiðnaði

Sænskir vísindamenn hafa þróað massalausa rafhlöðu með umtalsvert meiri rafhleðslu en fyrri gerðir. Tæknin getur umbylt rafbílaframleiðslu með því að umbreyta yfirbyggingu bílanna í rafhlöður.

BIRT: 21/09/2021

Tækni / orka

Lestími: 3 mínútur

 

Árið 2020 fóru rafmagnsbílar loksins að seljast í verulegu magni. Þetta eru góð tíðindi fyrir loftslagið en tæknin er ennþá hreint ekki fullkomin. Þessir loftslagsvænu farartæki takmarkast ennþá af t.d. drægni og kostnaði.

 

En sem betur fer mallar tæknin í rétta átt á miklum hraða. Nú hafa sænskir vísindamenn við Chalmers- tækniháskólann smíðað rafhlöðu sem gæti skipt sköpum fyrir þróun rafbíla.

 

Vísindamenn hafa smíðað svonefnda massalausa rafhlöðu sem er mörgum sinnum betri en fyrri gerðir. Rafhlaðan hefur enn sem komið er einungis fimmtung á við hleðslugetu venjulegra rafhlaðna. En vísindamennirnir segja sjálfir þetta vera þáttaskil.

 

Massalausar rafhlöður gera rafbílana mun léttari.

Rafhlaðan – sem tæknilega séð nefnist formgerð (e. structual) rafhlaða – virkar bæði eins og byggingarefni og rafhlaða á sama tíma.

 

 

Þannig getur formgerð rafhlaða sem dæmi nýst sem byggingarefni fyrir yfirbygginguna í rafbíl og komið í staðinn fyrir venjulegar þungar rafhlöður.

 

Með þessum hætti bætist enginn aukalegur þungi við þyngd bílsins og því eru þær sagðar almennt vera „massalausar“.

 

Ef þessar innbyggðu rafhlöður ná mikilli útbreiðslu gæti það falið í sér byltingu fyrir rafbíla.

 

Rafbílar eru núna búnir þungum litín-jónarafhlöðum sem geta samanlagt verið allt að þriðjungur af heildarþunga bílsins. Því léttari sem bíllinn er þess minni orku þarf til að knýja hann áfram.

 

Á síðasta ári afhjúpaði Elon Musk að Tesla vinni nú einnig að því að draga úr þyngd með því að smíða rafhlöðurnar betur inn í yfirbyggingu bílsins en sænsku vísindamennirnir hafa tekið þessa hugmynd ennþá lengra.

 

Minni orka en sterkt eins og ál

Formgerð rafhlaða hefur sömu grunneiginleika eins og venjuleg rafhlaða: Tvö rafskaut og milliliggjandi rafleiðandi lag sem flytur jónir fram og til baka þegar rafhlaðan er hlaðin eða notuð.

 

Þessi rafhlaða sænsku vísindamannanna hefur neikvætt rafskaut úr koltrefjum og jákvætt rafskaut sem samanstendur af silfurlagi sem er húðað með litín-járnfosfati. Milli rafskautanna tveggja liggur síðan þunnt lag úr glertrefjum sem búið er að dýfa niður í rafleiðandi vökva. Að lokum er allt þetta mótað í stíft eða sveigjanlegt efni.

 

Með þessum hætti hefur vísindamönnunum tekist að smíða rafhlöður sem eru með orkuþéttni sem nemur 24 vattaklukkustundir á kíló – eða um 20% af hleðslugetunni í hefðbundnum litín-jónarafhlöðum.

 

En þar sem verulega er dregið úr þyngd bílsins með slíkri formgerðri rafhlöðu þarf rafhlaðan ekki sömu orkuþéttni til að veita bílnum sömu drægni. Engu að síður vinna vísindamennirnir að því að bæta orkuþéttnina enn frekar.

 

Með því að notast við silfurfilmurafskaut með koltrefjum og gera milliliggjandi glertrefjalagið ennþá þynnra telja vísindamenn að enn megi bæta rafhlöðuna umtalsvert.

 

Í raun álíta þeir að innan tveggja ára verði unnt að smíða rafhlöðu með þrefalda orkuþéttni – og sama styrk eins og ál.

 

 

 

Birt:21.09.2021

 

 

 SOEREN HOEGH IPLAND

 

 

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.