Tækni

Sannleikurinn um rafhlöður

Staðreyndir og baráttan við falsfréttir: Þær eru þungar, óskilvirkar og fullar dýrum og hættulegum efnum. En á sama tíma skipta þær sköpum til þess að vind-, sólar- og vatnsorka geti komið í staðinn fyrir jarðeldsneyti.

BIRT: 19/01/2022

,,RAFHLÖÐUR HLÍFA UMHVERFINU” – BÆÐI OG

Baráttan gegn hnattrænni hlýnun nýtur góðs af rafhlöðum því þær geta geymt orku og tryggja þráðlausa notkun rafmagns frá grænum orkulindum eins og sólar-, vind- og vatnsafli.

 

En útreikningar sýna að framleiðsla á venjulegri rafhlöðu losar níu tonn af CO2, þ.e.a.s. framleiðsla á einum rafbíl markar helmingi dýpri spor en bensínbílar gera.

 

Auk þess er að finna í rafhlöðum frumefni eins og kóbolt og létta silfurhvíta málminn litíum.

 

Vinnsla á litíum leiðir samkvæmt fræðimönnum til mengunar vatns og skorts á því á námasvæðum í t.d. Argentínu, Bólivíu og Chile og því eru vísindamenn áhugasamir um frekari endurvinnslu.

 

Fáðu að vita meira um hvernig rafhlaðan virkar með jónaskiptum og hvernig hún fær rafhlöðugetu sína. Farðu með bendilinn yfir gulu punktana.

Dugar lengur

Plúspóllinn (kaþóta) samanstendur af litíum-málmoxíði (rauðu kúlurnar) sem m.a. gefur mikla hleðslu.

Dugar lengur

Plúspóllinn (kaþóta) samanstendur af litíum-málmoxíði (rauðu kúlurnar) sem m.a. gefur mikla hleðslu.

Dugar lengur

Plúspóllinn (kaþóta) samanstendur af litíum-málmoxíði (rauðu kúlurnar) sem m.a. gefur mikla hleðslu.

Dugar lengur

Plúspóllinn (kaþóta) samanstendur af litíum-málmoxíði (rauðu kúlurnar) sem m.a. gefur mikla hleðslu.

Dugar lengur

Plúspóllinn (kaþóta) samanstendur af litíum-málmoxíði (rauðu kúlurnar) sem m.a. gefur mikla hleðslu.

Ferðast um

Þegar rafhlaða er nýtt færa litíum-jónir sig frá anóðu til katóðu. Þessu er öfugt farið við hleðslu.

Geymir jónir 

Mínuspóllinn (anóðan) samanstendur af kolefninu petroliumkoksi sem geymir litíum-jónir (bláu kúlurnar).

 

Núna eru um 5% endurunnin á heimsvísu en þetta mun að líkindum breytast á komandi árum.

 

Í skýrslu frá árinu 2019 ætlar hugveitan International Institute for Sustainable Development að verðmæti á endurunnu litíum og kóbolti úr gömlum rafhlöðum muni vaxa í um 3.000 milljarða kr. árið 2025.

,,RAFHLÖÐUR HAFA BETUR GEGN JARÐEFNAELDSNEYTI” – NEI

 

Sérfræðingar styðjast við hugtakið orkuþéttni til að bera saman samhengi milli þyngdar eldsneytis og hve mikilli orku það getur skilað.

 

Í ljósi þess eiga rafhlöður varla möguleika. Eitt tonn af þotueldsneyti er með fjórtán sinnum meiri orkuþéttni en rafhlaða af sömu þyngd meðan rafknúinn flutningabíll tekur um 40% minni farm en samsvarandi bensínknúnir bílar.

 

Vandinn er enn verri vegna þess að bílar, strætisvagnar og flugvélar léttast meðan gengið er á eldsneytið. Rafhlaða heldur hins vegar þyngd sinni en í því felst mikil áskorun, einkum fyrir rafknúnar flugvélar.

 

Hið kanadíska Harbor Air hefur þróað fyrstu farþegaflaugina með góðum árangri en hún er algjörlega rafknúin.

,,GRÆNIR FLUTNINGAR VERÐA DÝRARI" - NEI

Rafhlöður hafa átt sinn þátt í að halda háu verðlagi á rafbílum en þetta breyttist árið 2020 að mati orkumálaráðuneytis Bandaríkjanna.

 

Spá þeirra sýnir að kostnaður á rafhlöðum nú í ár nái niður undir 17.000 krónur per kílówattstund (kWh).

 

Þetta verðfall gerir rafbíla heppilegri en bensínbíla.

 

Kostnaður við hverja kílówattstund hefur fallið á síðasta áratug, einkum vegna meiri eftirspurnar sem eykur fjöldaframleiðslu á rafhlöðum og frá árinu 2010 hefur kostnaður við rahflöður við flutninga fallið um: 87%.

Verð á kílówattstund

 

Sjáðu hvernig litíumjónarafhlöður virka og hvað getur lengt endingu rafhlöðunnar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

© Habour Air

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.