Tækni

Vísindamenn: Samrunaorkan kemur 2030

Bandarískir verkfræðingar lofa hreinni samrunaorku fyrir árið 2030. Það gæti orðið stórt skref í átt að grænni orku fyrir alla.

BIRT: 30/05/2021

Tækni / Orka

Lestími: 3 mínútur

 

Samrunaorkan minnir hálfpartinn á flugbílana – alltaf svo sem tíu ár í að hún verði að veruleika.

 

En hjá fyrirtækinu TAE Technologies fullyrða menn nú að fyrirtækið geti framleitt samrunaorku á markað áður en þessi áratugur verði á enda.

 

Samrunaofn fyrirtækisins er nokkuð óvenjulegur og er nú fær um að halda plasma stöðugum við meira en 50 milljón gráðu hita.

 

Næstum ótæmandi orkulind

 

Í samrunaofni er líkt eftir ferlum sem eiga sér stað í sólinni þar sem frumefni renna saman og losa um leið ofboðslega orku.

 

Vísindamenn og verkfræðingar hafa unnið að framleiðslu samrunaorku allt síðan í byrjun 20. aldar. Það er í sjálfu sér skiljanlegt, því takist þetta má segja að aðrar orkulindir verði óþarfar á einu bretti.

 

Margir tilraunaofnar hafa verið byggðir – þeirra á meðal ITER-ofninn í Frakklandi á vegum samnefnds alþjóðaverkefnis. Enn sem komið er hefur hins vegar engum tekist að ná meiri orku út úr þessari tækni en þurft hefur til að knýja ofninn.

 

TAE Technologies hefur byggt hólklaga tilraunaofn, öfugt við t.d. ITER-ofninn sem er að lögun eins og kleinuhringur.

 

Orka sólar innan í hólki

Við samruna bráðna frumeindir saman eins og gerist í djúpum sólarinnar. Við samrunann myndast óhemjuleg orka.

 

 • Öreindabyssa hitar eldsneytið

TAE-ofninn hitar vetni og bór í plasma upp í 50 milljón gráður með geislun frá öreindahraðli.

 

 • Segulsvið fangar plasmann

Segulsvið halda plasmanum kyrrum í löngum hólki. Flestir aðrir samrunaofnar eru að lögun eins og kleinuhringir – t.d. hinn evrópski ITER.

 

 • Samruni frumeinda skapar orku

Í þessum ofboðslega hita renna frumeindir í plasmanum saman og mynda þyngri frumefni. Við það losnar ofboðsleg orka – en án mikillar nifteindageislunar.

 

 

Tæknin er fullþroskuð

 

Hjá TAE Technologies hafa menn valið aðra leið að markinu.

Samrunaofninn er tiltölulega lítill hólkur, öfugt við langflesta samrunaofna sem eru í laginu eins og kleinuhringir. Það gildir t.d. um ITER og Wendelstein 7-X.

 

Frumefnin vetni og bór eru notuð sem eldsneyti til að takmarka nifteindageislun í ofninum. Þannig verður minna af geislavirkum úrgangi og þetta kemur líka í veg fyrir að ofninn tærist.

 

Allt á þetta sinn hlut í því að verkfræðingarnir hafa nú trú á því að þeir geti skilað orku, framleiddri í samrunaofni, á markað eftir aðeins níu ár. Takist það verða það sannarlega stór tímamót í sögu orkuframleiðslunnar.

 

 

30.05.2021

 

 

SØREN BJØRN-HANSEN

 

 

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

4

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

5

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

6

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Í Hollywood-myndinni Braveheart svíkur Robert the Bruce málstað Skota og færir Englendingum William Wallace á silfurfati til grimmilegrar aftöku. Í veruleikanum var þessi skúrkur þó hetja Skota. Þótt frelsisbarátta Skota kostaði bræður hans lífið og systur hans enduðu bak við lás og slá, gafst hinn raunverulegi Braveheart aldrei upp.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.