Vindmyllurafmagn geymt djúpt í jörðu

Tækni Ný tilraun til að varðveita rafmagn neðanjarðar, sem nú stendur yfir í Iowa í Bandaríkjunum, gæti rutt brautina fyrir stöðuga raforku frá vindmyllum. Nú er þessi framleiðsla afar óstöðug þar eð vindmyllur framleiða rafmagn þegar vindurinn blæs en þess á milli dettur framleiðslan niður. Á flatlendinu í Iowa eru fjölmargar vindmyllur og þegar þær […]

Myllur taka á loft

Því öflugri stormur, þess meira rafmagn getur vindmylla framleitt. Og stormurinn er einmitt mestur í skotvindinum sem geisar í um 10.000 metra hæð yfir jörðu.   Samfelldur vindstyrkur er rétt eins mikilvægur, en skotvindar blása jafnt og stöðugt og eru því afar heppilegir til að knýja vindmyllur.   Margir sérfræðingar og einkafyrirtæki vinna nú að […]

Vindorkan geysist fram

Fyrir 40 árum voru vindmyllur fáar og smáar. Nú er vindorkan orðin stór grein innan orkugeirans og vindmyllurnar ekki dýrari í byggingu en önnur orkuver. Framleiðslan margfaldast á næsta áratug og af vindorku er til meira en nóg til að fullnægja allri orkuþörf heimsins.