Náttúran

Vindmyllur veraldarinnar vinna stöðugt meiri orku

Þrátt fyrir hlýnandi loftslag hefur meðalstyrkur vinds aukist um 5,4 % í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku á síðustu 13 árum. Þetta sýnir nýleg greining á vindstyrk.

BIRT: 30/04/2023

Nýleg greining á vindhraða um allan heim eykur bjartsýni varðandi nýtingu vindorku.

 

Á síðustu þrettán árum hefur vindstyrkur farið vaxandi í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku, einmitt þar sem flestar landmyllur standa.

 

Greiningin var unnin af vísindamönnum hjá Princetonháskóla í BNA og niðurstöðurnar koma á óvart því hlýnandi loftslag togar fremur í hina áttina.

Frá 2010 hefur meðalvindhraði aukist um 5,4% í Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu, þar sem vindmyllur eru flestar.

Hitabeytingar ýta við vindnum

Vindstyrkur á þeim breiddargráðum þar sem flestar vindmyllur standa ræðst af hitamuninum milli hitabeltisins og norðurslóða.

 

Munurinn fer nú stöðugt minnkandi þar eð hiti hækkar hraðar á norðurslóðum en annars staðar í heiminum. Þess vegna dró almennt úr vindstyrk á árunum 1978-2010.

 

Greiningin sýnir að á hverjum áratug þessa tímabils dró úr vindstyrknum um 2% eða sem svarar 0,8 m/sek.

 

En frá 2010 hefur meðalvindhraði aukist um 5,4%, úr 3,13 í 3,30 m/sek. Þetta virðist kannski ekki mikið en þýðir í raun að hver vindmylla snýst nú að meðaltali í talsvert fleiri klukkstundir en fyrir þrettán árum.

 

Vindmyllur fá 17 % meiri vind

Til að vindmylla nái að framleiða raforku þarf vindhraðinn að vera meiri en 3 m/sek. og vísindamennirnir reiknuðu út að þróunin frá 2010 leiði af sér að vindmyllur fái nú að meðaltali um 17% meiri nýtilegan vind.

 

Verði of hvasst, yfirleitt þegar vindhraði fer yfir 25 m/sek. eru vindmyllur yfirleitt látnar slá út til að komast hjá skemmdum. Þetta er gert þannig að skrúfublöðunum er snúið og bremsur notaðar til að stöðva snúninginn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

Tækni

Hvers vegna sofum við?

Heilsa

Létt þjálfun er áhrifaríkari

Maðurinn

Fimm hollráð vísindamanna: Þannig má breyta leiða í styrk

Tækni

Sólarsellur flytja út í geim 

Heilsa

Algengt meðferðarúrræði fyrir konur á breytingaskeiði er talið hafa í för með sér alvarlegar aukaverkanir

Maðurinn

Er skaðlegt að halda sér vakandi alla nóttina?

Heilsa

Yfirsýn: Svona bjargar blóðið þér

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is