Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Stóru skíðishvalirnir éta – og skíta – þrefalt meira en líffræðingar hafa gert sér ljóst. Matgræðgi hvalanna veldur því að með því að viðhalda hvalastofnum getum við árlega fjarlægt milljónir tonna af koltvísýringi úr gufuhvolfinu.
Sveiflur háloftastrauma gætu drekkt Skandinavíu

Hnattræn hlýnun þrýstir þessum háloftastraumi til norðurs. Það getur leitt af sér aukna úrkomu á Norðurlöndum.
Hvaða matvara skaðar loftslagið mest?

Í landbúnaði þarf að helminga losun gróðurhúsalofttegunda til að ná loftslagsmarkmiðum. En hvers konar landbúnaður hefur verst áhrif á loftslagið?