Jörðin

Stórfljót undir Suðurskautsjöklinum

Mikið fljót marga kílómetra undir yfirborði jökulhettunnar á Suðurskautslandinu gæti bent til hraðari bráðnunar á svæðinu.

BIRT: 22/06/2023

Það getur verið erfitt að sjá fyrir hvaða áhrif hlýnandi loftslag framtíðar muni hafa á bráðnun íss á Suðurskautslandinu. Nú hafa vísindamenn uppgötvað enn einn þáttinn sem þarf að koma fyrir í reiknilíkaninu.

 

Um 460 kílómetra langt fljót bugðast undir jökulhettunni og dregur til sín vatn af landsvæði sem er stærra en Þýskaland og Frakkland til samans.

 

Það eru vísindamenn hjá University College í London sem uppgötvuðu fljótið sem þeir segja stærra en Thames í Englandi. Það voru radarmyndir úr lofti sem afhjúpuðu vatnsrennslið og nú óttast menn að svo mikið vatnsrennsli kunni að hraða bráðnun.

Radarmyndir sýna 460 km langt stórfljót undir ís á Suðurskautslandinu.

„Svæðið sem rannsóknin náði til er nógu stórt til að hækka yfirborð heimshafanna um 4,3 metra ef allur ísinn bráðnar. Hve mikið bráðnar og hversu hratt tengist því hversu hál klöppin er undir ísnum. Þetta nýfundna rennsliskerfi getur haft mikil áhrif á þróunina,“ segir Martin Siegert prófessor, einn vísindamannanna sem stóð að rannsókninni.

 

Vatnsrennsli hraða ferlinu

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við finnum vatnsrennsli undir jökulhettunni á Suðurskautslandinu. En þessi uppgötvun þýðir að þarna er heilt vatnsrennsliskerfi, samtengt með ám og fljótum undir ísnum, rétt eins og enginn ís væri fyrir ofan.“

 

Vatn undir jökulhettu getur myndast á margvíslegan hátt. Leysingavatn af yfirborði getur komist niður um sprungur. Núningur skriðjökla við berggrunninn myndar líka hita sem getur brætt ís neðan í jöklinum.

Rannsóknirnar voru gerðar með litlum flugvélum.

Rannsóknin sýnir að bráðnun úr botni jökulhettunnar á Suðurskautslandinu er svo mikil að hún myndar stórfljót og það getur flýtt verulega fyrir heildarbráðnun vegna þess að þetta vatn dregur úr núningsmótstöðunni þar sem skriðjökultungur renna fram í sjó.

 

Ókannað landsvæði

Niðurstöðurnar fengust eftir radarrannsóknir úr flugvélum. Þær gáfu vissa innsýn í ástandið undir jökulhettunni og við bættust svo útreikningar á hreyfingum svo mikils vatns.

 

Vísindamennirnir einbeittu sér að torfæru og lítið rannsökuðu svæði inn af Weddelhafi og nær til jökla bæði úr austri og vestri.

Að svo stórt fljótakerfi skuli ekki hafa uppgötvast fyrr en nú segja vísindamennirnir sönnun þess hve mikið menn eiga enn ólært um þetta meginland.

 

„Ef við reiknum ekki með þessu vatnakerfi, vanmetum við hve hratt ísinn muni bráðna,“ segir rannsóknarstjórinn Christine Dow í fréttatilkynningu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Dow et al. 2022. © Neil Ross. © Shutterstock. © NASA

Jörðin

Hnattræn hlýnun veldur meiri ókyrrð í lofti

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Lifandi Saga

Áhugamenn finna ótrúlega fjársjóði

Heilsa

Heilaboðin að baki langvinnum sársauka ráðin

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Lifandi Saga

Sameinuðu þjóðirnar risu upp úr ösku seinni heimstyrjaldarinnar

Lifandi Saga

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Maðurinn

Hvernig starfar minnið?

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Læknisfræði

D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

4

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

5

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

6

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

4

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

5

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

6

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Menning

Hvers vegna hefur talan sjö svona töfrandi merkingu?

Heilsa

Er lausasölulyf þitt hrein lyfleysa? Fræðimenn efast

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Alheimurinn

Svarthol rekið á flótta

Maðurinn

Verða konur hrukkóttari en karlar?

Jörðin

Sveiflur háloftastrauma gætu drekkt Skandinavíu

Lifandi Saga

Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Lifandi Saga

Agatha Christie hverfur sporlaust

Jörðin

Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Lifandi Saga

Fyrsta bólusetningin vakti skelfingu meðal Breta

Jörðin

Fjallgöngumenn í lífsháska: Háskaför á Everest

Lifandi Saga

Hvernig voru skildir víkinga?

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Hundurinn minn veltir sér upp úr alls kyns rusli, olíu sem hellst hefur niður, fiskúrgangi eða dýraskít. Hver er ástæðan?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.