Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Þú ert stöðugt umlukinn súrefni og frumur þínar brenna frumefninu í 24 tíma á sólarhring. En hvað veistu í raun um þetta merka gas lífsins?
Súrefni steig upp úr hafinu: Eldsneyti lífsins

Þú andar að þér 2.000 lítrum af því á degi hverjum og það finnst hvarvetna í alheimi. En það hvernig súrefni steig upp í lofthjúpinn og gerði jörðina byggilega hefur verið ein helsta ráðgáta vísindanna. Þar til nú.
Dýrin lifa án súrefnis

Könguló í þunnu loftinu í Himalajafjöllum, gæs með dulda erfðakóða og fiskur sem starfar líkt og vínandaverksmiðja – allar þessar dýrategundir þrífast vel þegar súrefnið minnkar niður á varasamt stig, þökk sé sérlegri líffærabyggingu dýranna.
Súrefni: Frumefni lífsins

Þegar manneskjan mun dag einn stíga fæti niður á lífvana yfirborð Mars skiptir eitt frumefni sköpum: Súrefni. Því án frumefnis nr. 8 í lotukerfinu getum við ekki lifað.
Getur súrefni komið lofti til að brenna?

Loft brennur ekki, jafnvel ekki þótt súrefnismagnið sé aukið. Súrefnið sjálft brennur ekki, heldur nærir eldinn og því getur verið hættulegt að kveikja eld þétt við mikla uppsprettu súrefnis. Ef t.d. er kveikt á kerti í lofti þar sem súrefni hefur verið aukið, brennur kertið hraðar og getur skapað hættu. Til að eldur kvikni þarf […]