Getur súrefni komið lofti til að brenna?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Loft brennur ekki, jafnvel ekki þótt súrefnismagnið sé aukið.

 

Súrefnið sjálft brennur ekki, heldur nærir eldinn og því getur verið hættulegt að kveikja eld þétt við mikla uppsprettu súrefnis. Ef t.d. er kveikt á kerti í lofti þar sem súrefni hefur verið aukið, brennur kertið hraðar og getur skapað hættu.

 

Til að eldur kvikni þarf eldfimt efni, súrefni og hita. Þegar efni brennur gengur það í efnasamband við súrefni og um leið skapast meiri hiti en þarf til að eldurinn kvikni í upphafi. Eldurinn getur þannig logað áfram þar til hið eldfima efni er uppurið, súrefnið þrýtur eða efnið er kælt niður.

 

Loftið í gufuhvolfinu er að jafnaði 78% köfnunarefni, 21% súrefni og 1% eru svo ýmsar mismunandi lofttegundir. Köfnunarefni brennur ekki vegna þess að til að það gangi í efnasamband við súrefni þarf meiri hita en myndast við samrunann. Af öðrum lofttegundum er ekki nándar nægilegt magn til að kviknað geti í lofti.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is