Vísindi á villigötum

Lánsamur fornleifafræðingur sem hlotið hafði í vöggugjöf „hendur guðs“, óendanlegt magn af ofur venjulegu vatni og þunguð kona sem fæddi kanínur. Hvað eftir annað hefur svikahröppum tekist að gabba venjulegt fólk, svo og gjörvallan vísindaheiminn, með stórmerkum uppfinningum sem þeir þóttust hafa gert.
Kynnist kvenhetjum vísindanna: Hér eru sex konur sem allir ættu að þekkja

Þær hafa fundið sannanir fyrir helstu ráðgátum alheimsins, uppgötvað kjarnaklofnun og rutt brautina fyrir þeirri tækni sem sér okkur fyrir þráðlausri nettengingu í dag. Engin þeirra hefur samt verið sæmd Nóbelsverðlaunum. Lesið hér um vísindakonurnar sex sem þú ættir að þekkja.
Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Hirðulaus líffræðingur, þungbúinn dagur og hundur sem gat ekki haldið í sér þvagi. Tilviljanir hafa marg oft gagnast vísindamönnum og lagt grunninn að fjölmörgum merkum uppgötvunum þeirra.