Er alheimurinn allur jafn gamall?

Einstein sagði að tíminn væri afstæður allt eftir því hvar maður er staddur í alheiminum. Þýðir þetta að aldur alheimsins sé annar, séður frá einhverri fjarlægri stjörnuþoku?

Stjarnfræðingarnir geta ekki fundið sýnilega efnið 

Það er ekki einungis hið dularfulla hulduefni sem vísindamenn geta ekki fundið: um helming af sýnilegu efni virðist vanta. Nú hefur sjónauki afhjúpað að efnið hefur að líkindum dulbúið sig sem heitt gas milli stjörnuþokanna.

Hvað er handan við alheim? 

Sá alheimur sem við getum greint hefur takmarkaða stærð. En hvað er hinum megin við sjónhvörfin og hefur það með einhverjum hætti afleiðingar fyrir okkur hér á jörðinni? 

Úr hverju er alheimur?

Alheimur er augljóslega fullur af stjörnum, plánetum og gasþokum. En fjölmargir útreikningar sýna að eitthvað annað sem við getum ekki séð, hlýtur nauðsynlega að vera til staðar. Hvað er það?

Hve víður er alheimurinn

Alheimurinn er um 13,8 milljarða ára, en mér skilst að hann sé miklu víðari en 13,8 milljarðar ljósár. Stemmir það? Og hvernig getum við þá séð svo langt fyrst ljóshraðinn er mesti mögulegi hraði?

Hve hratt hreyfumst við í alheimi?

Jafnvel þegar við sitjum hér á stól tökum við þátt í mörgum hreyfingum. Fyrst og fremst fylgjum við snúningi jarðar um eigin öxul. Hraðinn í þessari hreyfingu ræðst af hvar við erum stödd á hnettinum. Við miðbaug er snúningshraðinn 1670 km/klst. en heldur minni á okkar breiddargráðu. En við fylgjum einnig jörðinni á hringferð hennar […]