Alheimurinn

Hvað er handan við alheim? 

Sá alheimur sem við getum greint hefur takmarkaða stærð. En hvað er hinum megin við sjónhvörfin og hefur það með einhverjum hætti afleiðingar fyrir okkur hér á jörðinni? 

BIRT: 01/04/2023

Hvað vitum við? 

Við erum stödd í alheimi sem er 13,7 milljarða ára gamall. En þar sem hann þenst út er sýnilegur alheimur stærri en ætla mætti í fyrstu. Sem dæmi er stjörnuþoka, hvers ljós hefur verið 10 milljarða ára á leiðinni til okkar, ekki í 10 milljarða ljósára fjarlægð. Hún er lengra í burtu því alheimur hefur þanist út meðan ljósið ferðaðist til okkar. Sé það tekið með í reikninginn er radíus hins sýnilega alheims um 42 milljarðar ljósára. Þessi geimur er nefndur hubble-alheimur. 

 

Kenning 1: Óendanlega stór geimur 

Það er ekki óhugsandi að eitthvað finnist utan við þetta svæði. Þannig opnar kenningin um Miklahvell möguleika á að það finnist óendanlega stór geimur utan við hubble-alheim. 

 

Þetta er kallað fjölheimur (e. multiverse) af gerð 1 og samanstendur í raun af mismunandi svæðum þar sem aldur alheims setur okkur mörk um hversu langt í burtu við getum séð – og mun gera það ævinlega óháð því hvar maður er staddur. Ef þessi skýring er rétt er svarið við upprunalegu spurningunni: Fyrir utan sýnilegan alheim er bara meiri alheimur. 

Kenning 2: Alheimar í tómarúmsbólum 

Það er fræðilegur möguleiki á annarri gerð fjölheima sem nefnd er gerð 2. Þetta felur einnig í sér óendanlega marga alheima í þessum fjölheimi en þeir deila ekki rými með okkur. Hver alheimur er eins og bóla í tómarúmi sem hefur suma eiginleika sem við getum aldrei greint og einungis er hægt að lýsa stærðfræðilega.

 

Náttúrulögmálin í þessum mismunandi bólum eru að líkindum afar fjölbreytt og það felur í sér að öll hugsanleg náttúrulögmál er að finna á einum stað eða öðrum. Ef þessi skýring er hin rétta er að finna fyrir utan alheim okkar tómarúm og langt í burtu ótal aðrar bólur. 

Annars má segja að kenningin um óendanlega stóran alheim af gerð 1 feli í sér óendanlegar, áhugaverðar heimspekilegar afleiðingar: Ef náttúrulögmálin eru eins alls staðar mun hvaðeina vera endurtekið óendanlega oft. Þannig að einhvers staðar er að finna ótal tvífara þína sem lesa þessa grein í Lifandi vísindum. 

 

Fáum við svar? 

Af eðlilegum ástæðum er afar örðugt að greina eitthvað fyrir utan sýnilegan alheim. Þó er einn lítill möguleiki: Árið 2008 uppgötvaðist að stjörnuþokur ferðast í gegnum alheim eins og þær séu undir áhrifum af þyngdarkrafti frá einhverju sem liggur ekki órafjarri þeim. Frekari rannsóknir á þessu svonefnda hulduflæði gæti veitt okkur haldbærari svör.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

6

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

5

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

6

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Árið 2009 kom dularfullur forritari fram með heimsins fyrstu rafmynt. Það átti eftir að gjörbreyta fjárhagslífi heimsins. Rafmynt gæti gert banka ónauðsynlega og komið í veg fyrir verðbólgu – en hún er fullkominn myntfótur fyrir glæpamenn.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.