Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.
Hvað starfaði Pútín á Sovéttímanum?

Á barnsaldri dreymdi Pútín um að verða njósnari og þjóna föðurlandinu, Sovétríkjunum. Draumurinn rættist 1975, þegar hann var tekinn inn í KGB.