Hvað starfaði Pútín á Sovéttímanum?

Á barnsaldri dreymdi Pútín um að verða njósnari og þjóna föðurlandinu, Sovétríkjunum. Draumurinn rættist 1975, þegar hann var tekinn inn í KGB.
Hver er ástkona Pútíns?

Árið 2008 birti rússneskt dagblað fréttir um að Pútín væri konu sinni ótrúr með ungri fimleikakonu. Dagblaðinu var fljótt lokað en orðrómur um hina ungu ástkonu Pútíns lifði góðu lífi.
Hvenær varð Kasakstan til?

Árið 1991 sleit Kasakstan sig laust frá Sovétríkjunum og leit björtum augum til framtíðarinnar sem virtist einkennast af efnahagslegum vexti. En þá gerðist Nursultan Nazarbajev forseti landsins.
Hvers vegna eru Rússar og Hvít-Rússar nú orðnir perluvinir?

Undanfarna tvo áratugi hafa Lúkasjenkó og Pútín sitt á hvað verið perluvinir og svarnir andstæðingar á sviði stjórnmálanna.
Af hverju kallar Pútín Úkraínumenn nasista?

Ríkisstjórn Úkraínu er „nýnasísk,“ hefur Vladimir Pútín sagt. Tengingin milli Úkraínumanna og nasista virðist langsótt en sérfræðingar telja sig skilja tilgang Pútíns með slíkum ummælum.